Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins

„Það voru bjartsýnir Eyjamenn sem horfðu fram á veginn við áramót 1972 til 1973. Sjórinn hafði þá verið gjafmildur og einnig kaupendur fisksins. Í nýrri og enn stærri landhelgi, þá nýstækkaðri úr 12 sjómílum í 50, höfðu Vestmanneyingar veitt vel. Árið 1972 áttu Vestmanneyingar 8,4% af útflutningsverðmæti landsmanna. Nóg atvinna var í plássinu og íbúarnir aldrei verið fleiri, eða […]
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands

Samstarfssamningur milli Vestmannaeyjabæjar og Markaðsstofu Suðurlands var lagður fram til kynningar á fundi bæjarráðs, en bæjarráð samþykkti þann 12. desember sl. að ganga formlega til samstarfs við Markaðsstofuna. Með samningnum tekur Vestmannaeyjabær þátt í sameiginlegu markaðsstarfi fyrir Suðurland sem áfangastað. Þetta kemur fram á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Markaðsstofa Suðurlands (MSS) er samvinnuvettvangur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja […]