Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu

Athuganir standa nú yfir á því hvort Vestmannaeyjahöfn geti orðið ein af lykilhöfnum landsins fyrir uppbyggingu fóðurframleiðslu fyrir fiskeldi. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, þar sem farið var yfir stöðu vinnu sem tengist mögulegri uppbyggingu stórskipakants í höfninni. Hafnarstjóri og framkvæmdastjóri sviðsins hafa verið í samskiptum við Mar Advisors, […]
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals

Í dag kl. 14:00 fer fram stærsti leikur tímabilsins til þessa í Olísdeild kvenna þegar ÍBV tekur á móti Val í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þar mætast tvö sterkustu lið deildarinnar í hreinum toppslag. Liðin eru jöfn á toppnum með 22 stig eftir 13 umferðir. Valur trónir á toppnum með markatöluna 405–304 (+101) á meðan ÍBV hefur […]