380 ár frá Tyrkjaráni
16. júlí, 2007

Í dag eru nákvæmlega 380 ár frá Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum en ræningjarnir tóku land í Vestmannaeyjum mánudaginn 16. júlí 1627. Félag um Tyrkjaránssetur stendur nú fyrir minningardögum um Tyrkjaránið. Í gær var minningarmessa í Landakirkju, Tyrkjaránsganga frá Skansi að Dalabúi þar sem þrælauppboð fór fram.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst