Eins og Eyjafréttir sögðu frá um hlegina tók Margrét Steinunn Jónsdóttir verðandi móðir sig til og sendi helstu ráðamönnum þessara þjóða bréf þess eðlis að nú sé komið nóg, hún vill fá  svöru og endurbætur varðandi fæðingar- og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Skortur á þjónustu á þessum sviðum við landsbyggðina er óboðlegur. Þrýstingur á stjórnvöld er nauðsynlegur.

Í kjölfar bréfsins setti hún af stað undirskriftarlista bréfinu til stuðning, næstum 700 mans hafa skrifað undir og hægt er að skrifa undir listann hérna.