Það var svipað stef og undanfarnar vikur hjá sjávarútvegsaðilum í Eyjum í vikunni. Bræla eftir brælu og ekkert útlit fyrir betri tíð. „Það er bara endalaus bræla, suðvestan áttir og haugasjór. Það kemur nú ekki á óvart þótt séu brælur í janúar en þetta er engu líkt,“ sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á mánudag og hélt áfram, „bátarnir hafa þó verið á sjó og afli verið ágætur, þegar hægt er að vera að. En það þarf að hafa mikið fyrir þessu þegar tíðarfarið er svona.“ Brynjólfur landaði á sunnudag og Drangavík á mánudag. Báðir voru

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In