Í gærkvöldi fór fram í Eldheimum íbúafundur þar sem kynntar voru helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Skemmst er frá því að segja að samkvæmt könnuninni hefur ánægja íbúa aukist markvert milli ára en hún mældist. Vestmannaeyjabær mældist yfir landsmeðaltali í öllum þeim þáttum sem kannaðir voru ef frá er talin þjónusta í tengslum við sorphirðu í sveitarfélaginu.

Hér fyrir neðan má sjá helstu niðurstöður:

myndir frá fundinum