Við skráningu safnmuna á Sagnheimum kom í ljós að í fórum safnsins var hlutur sem leit út fyrir að vera einhverskonar sprengja. Engar upplýsingar voru á hlutnum, hvaðan hann kom eða hvenær. „Að sjálfsögðu hefði það verið óábyrgt af safnstjóra að gera ekki neitt og því tókum við myndir af sprengjunni og sendum til Landhelgisgæslunnar til þess að fá upplýsingar hvort sprengjan (fallbyssukúlan) væri virk eða ekki, sagði Hörður Baldvinsson safnstjóri Sagnheima. Kúlan er 16,5 cm í þvermál, 47 cm löng og vóg 38 kg. Fást við 70 tilfelli á ári Landhelgisgæslan hafði strax samband við sérsveit Ríkislögreglustjóra og lögregluna

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In