Dásamlegar stundir með einstökum börnum

segir Sigurlaug Vilbergsdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ

Sigurlaug Vilbergsdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ. Talsverð vöntun er á stuðningsfjölskyldum fyrir börn með fötlunargreiningu. Sigurlaug Vilbergsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi, sér um þessi mál hjá bænum. „Við höfum auglýst talsvert, en viðbrögð hafa verið lítil,“ segir Sigurlaug. Svigrúm fyrir allskyns vinnutíma Að vera stuðningsfjölskylda eða -foreldri þýðir að barn er tekið til dvalar á heimili stuðningsaðila, með það að markmiði að styðja foreldra barnsins, veita þeim hvíld og styrkja netið í kringum barnið og fjölskylduna. „Að vera stuðningsfjölskylda –eða foreldri þýðir ekki endilega að það þurfi að vera með barnið í marga sólarhringa. Í sumum tilfellum hentar t.d. betur að vera frá morgni

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In