Aðalmót Sjóve hefst í fyrramálið klukkan 6:30. Guðjón Örn Sigtryggsson hjá Sjóve sagði í samtali við Eyjafréttir að skráning væri ágæt og hvatti fólk til að mæta á bryggjuna þegar bátarnir kæmu í land. Guðjón lofaði tónlist og góðri stemmningu á bryggjunni.

Dagskrá mótsins:

Föstudagur 15.Maí
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, Kaffi, Kleinur & Tónlist
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 16.Maí
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf og verðlauna afending verður í Akóges (Hilmisgata15)

Kaffi og Kleinur við komuna í land.