Vélamenn og rafvirkjar leika stærra hlutverk

Vinnslustöðin frystir makríl á vöktum

Makríl vertíðin er að komast á fullt skrið hjá Vinnslustöðinni eftir rólega tíð í vinnslu uppsjávarafurða. Kap, Ísleifur og Huginn hafa landað hráefni til vinnslu hjá Vinnslustöðin síðan veiðar hófust í fyrri hluta júní. Blaðamaður Eyjafrétta fékk að kíkja á vinnsluna en þar var verið að vinna afurðir fyrir Huginn VE. Vinnslustöðin hefur verið ráðist í mikla endurnýjun á búnaði til vinnslu og frystingu á afurðum sem þessum á undanförnum árum. „Já við lögðum af stað í þetta fyrir fjórum árum og erum enn að koma þessu í það horf sem við viljum hafa þetta,“ sagði Sindri Viðarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In