Síminn yfirleitt rauðglóandi fram að fyrsta leik á mótinu

EYJAMAÐURINN Stóru fótboltamótin setja jafnan svip sinn á bæjarbraginn á hverju sumri. Nú þegar hver viðburðurinn á fætur örðum er felldur niður eða haldinn með óhefðbundnu sniði. Tókst ÍBV að standa fyrir TM- og Orkumóti með nokkuð hefðbundnu sniði. Mikil vinna fylgir því að standa fyrir mótum sem þessum á óvissu tímum en sú vinna mæðir að mestu á Sigríði Ingu Kristmannsdóttur mótsstjóra beggja mótanna. Sigga Inga er að þessu tilefni Eyjamaðurinn að okkar mati. Nafn: Sigríður Inga Kristmannsdóttir Fæðingardagur: 18. ágúst 1978 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Kristmann múrari og Bína góða eru foreldrar mínir, Guffi, Leifa og Bjössi systkini. Uppáhalds

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In