Nýlega var tilkynnt um stykri frá Uppbyggingasjóði ferðmannastaða fyrir árið 2021. Vestmannaeyjabær fékk samþykkta styrki fyrir lundaskoðunarpalli á við lundaskoðunarhús á Stórhöfða og til gerð og merkingu gönuguleiða við Sæfell (Sæfjall).

Verkefnin voru kynnt umhverfis og skipulagsráði Vestmannaeyja á fundi ráðsins í gær. Einnig var farið yfir stöðu verkefna sem fengu úthlutað styrki á síðastliðnu ári, göngustígagerða á Dalfjalli og Ofanleitishamar.

Ákvörðun um styrk 2021 – Lundaskoðunarpallur.pdf

Ákvörðun um styrk 2021 Sæfell.pdf