frumkvöðlastarfssemi og nýsköpun í Eyjum á forsendum svæðisins  Þriðjudaginn 21. sept. 2021  var verkefnið “Vestmannaeyjar – líftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.   Þekkingarsetur Vestmannaeyja – ÞSV –  hefur umsjón með verkefninu en samstarfsaðilar eru sjávar-útvegsfyrirtæki í Eyjum, Rannsóknaþjónusta Vm., VISKA símenntunarmiðstöð Vm.,  Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum, Laxá og ArcticMass.   Hólmfríður Sveinsdóttir er verkefnastjóri verkefnisins en Hólmfríður er stofnandi Protis sem er líftæknifyrirtæki sem hefur sérhæft sig í vinnslu kollagens og fiskprótína úr hliðarhráefni. Í verkefninu eru þrír verkþættir

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In