Prýði – Vinalegt og afslappað andrúmsloft

Jón Arnar Barðdal og fjölskylda hafa opnað nýtt einstaklega hlýlegt og fallegt kaffihús í Eyjum sem ber nafnið Prýði. Aðspurður hvernig hugmynd að kaffihúsinu hafi kviknað segir Jón að hann og fjölskyldan hafi eignast húsnæði sem var ekki í notkun og ákveðið að bestu notin fyrir húsnæðið hafi verið að skapa stað þar sem fólk […]
Þura Stína – Drottingar í hverum kima

Listakonan og hönnuðurinn Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, eða Þura Stína eins og hún er kölluð sýnir á Goslokahátíð í ár, en þetta er fyrsta skipti sem hún sýnir í Eyjum. Þura verður með sýningu sem hefur þegar vakið athygli í Reykjavík. „Ég opnaði mína fyrstu einkasýningu á HönnunarMars í ár og bar hún heitið Drottningar,“ segir […]
Goslok: laugardags dagskráin

Goslokahátíðin er nú í fullum gangi, en dagskráin síðastliðna daga hefur verið einstaklega fjölbreytt og skemmtileg. Hér má sjá dagskrá dagsins. Laugardagur 5. júlí 08:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open 10:00 Dorgveiðikeppni SJÓVE á Básaskersbryggju 10:00 – 16:00 Sunna spákona í Eymundsson 10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins 10:00 – […]
Náttúran, dýrin og Eyjarnar í fyrirrúmi

Sunna Einarsdóttir er ein þeirra listamanna sem sýna verk sín á Goslokahátíðinni í ár, en þetta er í annað sinn sem hún er með sýningu á Goslokunum. Í ár sýnir hún sautján teikningar og þrjú málverk, fjölbreytt verk sem öll bera með sér sérstakan Vestmannaeyjafíling. „Verkin sem ég verð með á sýningunni núna í ár […]
Myndlist og mótorhjól

Bjartey Gylfadóttir er ein þeirra fjölmargra listamanna sem sýnir verk sín á Goslokahátíðinni. Verkin hennar endurspegla bæði landslagið í Eyjum, sem og hina ,,kvenlega orku.“ „Ég er með málverk, bæði landslagsmálverk og andlitsmálverk, segir Bjartey. „Svo er ég einnig með skúlptúra þar sem andlit eru sett í blómavasa og þannig gef ég blómavasanum nýtt líf […]
Goslok: föstudags dagskráin

Goslokahátíðin er nú í fullum gangi og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskráin einstaklega glæsileg að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá dagsins. Föstudagur 4. júlí: 10:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open 10:00 – 17:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu 10:00 -17:00 Sunna spákona í Eymundsson 11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24 11:00 […]
Goslok: fimmtudags dagskráin

Goslokahátíðin var formlega í gær fyrir utan ráðhúsið. Dagskrá hátíðarinnar næstu daga verður með hinu glæsilegasta móti. Hér má sjá dagskrá dagsins: Fimmtudagur 3. júlí 10:00 – 17:00 Sunna spákona í Eymundsson 10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins 11:00 – 16:00 Fjölbreyttar listasýningar í Skúrnum 11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í […]
Goslokahátíðin formlega sett

Goslokahátíðin er nú formlega hafin, en hátíðin var sett kl 16:00 í dag fyrir utan Ráðhúsið. Það var Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sem setti hátíðina, en Birgir Nielsen var kynnir. Dagskráin í dag innihélt síðdegistónleika, listasýningar ásamt fleiru áhugaverðu. Óskar Pétur ljósmyndari Eyjafrétta var á vappi í dag og fangaði stemninguna. Eyjafréttir munu áfram fylgjast með […]
Nýr Eyjaslagari frá Hr. Eydís og Ernu Hrönn

Hljómsveitin Hr. Eydís og söngkonan Erna Hrönn hafa sent frá sér nýtt lag, ,,Heima Heimaey”, sem komið er út á Spotify og öllum helstu streymisveitum. Hljómsveitin tók gamla partýslagarann ,,Heya Heya” með The Blaze frá 1982 og færði hann yfir í íslenskt partýform, í senn óður til Vestmannaeyja og gleðinnar á Þjóðhátíð. Örlygur Smári einn meðlima Hr. Eydís hafði þetta að segja um […]
Dagskrá laugardags á Goslokunum

Dagskrá Goslokahátíðarinnar er með hinu glæsilegasta móti í ár og stendur fram á Sunnudag. Aðal herlegheitin fara fram um helgina og hér fyrir neðan má sjá einfaldaða útgáfu af dagskrá laugardagsins. Barnadagskrá 13:00 – Goslokalitahlaup (frekari upplýsingar hér) 13:40 – Vigtartog Benedikt Búálfur og Dídí mannabarn VÆB Íþróttaálfurinn Andri Eyvindar með brekkusöng fyrir börnin 13-16 […]