Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Að þessu sinni fengum við að ræða við Óttar Steingrímsson, en hann deildi með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum. Fjölskylda? Er giftur breiðhyltingnum Andreu Guðjóns Jónasdóttur. Saman eigum við þrjú börn, Ísold (9), Hinrik Daða (7) og Birni Berg […]

Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa í Vestmannaeyjum um hvernig þau undirbúa hátíðarnar, við ræddum við Hjördísi Halldórsdóttur, þar sem hún deilir sínum uppáhalds hefðum og jólaminningum. Nafn? Hjördís Halldórsdóttir Fjölskylda? Maðurinn minn heitir Þorgils Orri. Við eigum tvö börn, Helenu Rún og Halldór Orra. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara alveg […]

Gráa og fjólubláa liðið mættust í Stjörnuleiknum

Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram nú fyrr í kvöld þegar gráa og fjólubláa liðið keppti til leiks. Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla hér í Eyjum, en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu fyrir fullum sal og ríkti mikil gleði á meðal áhorfenda og leikmanna. Dómgæslu sáu Sindri Ólafsson og Bergvin Haraldsson […]

Trölli lætur gott af sér leiða

Trölli hefur nú í annað sinn safnað fé til styrktar góðgerðarmálum fyri jólin. Í ár valdi hann að styðja félagið Gleym mér ei , sem veitir aðstoð og stuðning þeim sem upplifa missi á meðgöngu, í eða eftir fæðingu. Markmið félagsins er að heiðra minningu þeirra litlu ljósa sem slokkna með því að styrkja málefni […]

Jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju

Hinir árlegu jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju fóru fram í gær, 18. desember, við hátíðlega stemningu. Tónleikarnir voru tvískiptir, fyrri hluti fór fram í safnaðarheimilinu þar sem áheyrendur fengu notalega og hlýlega stund, en síðari hlutinn var haldinn í Landakirkju sjálfri. Kitty Kovács lék á píanó og orgel og Birgir Stefánsson flutti einsöng sem heillaði viðstadda. Kirkjukórinn […]

Allra besta jólagjöfin

Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Börn læra þó ekki orð af sjálfu sér, við þurfum að kenna þeim orðin og er það hlutverk okkar fullorðinna að ýta undir málþroska barnanna […]

Minnig þeirra sem fórust í sjóslysinu við Eiðið heiðruð

Minningarathöfn um sjóslysið sem gerðist við fjöruborðið norðan við Eiðið þann 16. desember árið 1924 var haldin í Sagnheimum og á Eiðinu í gær. Helgi Bernódusson flutti áhrifaríkt erindi um slysið og þá átta menn sem fórust. Jafnframt voru sýndar myndir af uppsetningu minningarsteins sem reistur var nærri þeim stað þar sem báturinn var sjósettur. […]

Jólahúsið 2024 valið

Jólahúsið fyrir árið 2024 í var valið í gær þann 16. desember, en það er Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við HS Veitur sem sér um að útnefna húsið. Formaður Lionsklúbbsins, Sævar Þórsson afhenti viðurkenningu ásamt verðlaunum til eiganda, en húsið er í eigu hjónanna Hjördísar Ingu Arnarsdóttur og Ingimars Heiðars Georgssonar. Fengu þau í gjöf […]

Sjötti bekkur sýndi helgileik í kirkjunni

Nemendur 6. bekkjar Grunnskóla Vestmannaeyja fluttu skemmtilega og fallega sýningu á helgileiknum fyrir fullum sal í Landakirkjunni. Hefð hefur skapast fyrir því að Helgileikurinn sé sýndur af grunnskólanemendum á þessum tíma árs. Hver nemandi átti sinn hlut í leiksýningunni og stóðu þau sig öll með prýði. Jarl Sigurgeirsson söng og spilaði og Séra Guðmundur stýrði […]

Ljóðskáldið Þórhallur Barðason með nýja bók

Þórhallur Helgi Barðason fluttist til Vestmannaeyja árið 2015 og hefur allt frá þeim tíma verið áberandi í menningar- og listalífi Eyjanna. Flestir munu kannast við hann sem öflugan söngkennara við Tónlistarskólann eða minnast þess er hann stjórnaði Karlakór Vestmannaeyja árum saman við góðan orðstír. En Þórhallur er einnig ljóðskáld og nýlega kom út fimmta ljóðabók […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.