Nóg um að vera um helgina

Kótilettukvöldið  Hið árlega kótilettukvöld verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember nk. í Höllinni, kl. 19:30. Kótilettukvöldið hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2014 og er tilgangur kvöldsins að koma saman, hafa gaman og borða kótilettur til styrktar góðs málefnis, en allur ágóði rennur beint til styrkar Krabbavarnar Vestmannaeyja og Hollvinasamtaka Hraunbúða. Dömukvöld ÍBV Dömukvöld ÍBV handboltans […]

Kótilettukvöldið verður haldið í Höllinni

Hið árlega kótilettukvöld verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember nk. í Höllinni, kl 19:30. Kótilettukvöldið hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2014 og er tilgangur kvöldsins að koma saman, hafa gaman og borða kótilettur til styrktar góðs málefnis, en allur ágóði rennur beint til styrkar Krabbavarnar Vestmannaeyja og Hollvinasamtaka Hraunbúða. Við ræddum við Pétur Steingrímsson einn […]

Heimilisfólk Hraunbúða framleiðir armbönd og körfur

Heimilisfólk Hraunbúða vinnur þessa dagana að framleiðslu á einstaklega fallegum og persónulegum armböndum og körfum fyrir jólin. Við náðum tali af Sonju Andrésdóttur virkni- og tómstunda fulltrúa á Hraunbúðum og sagði hún að ákveðið hafi verið að selja framleiðsluna og setja ágóða sölunnar í áframhaldandi virkni á Hraunbúðum. Allar körfurnar og armböndin eru handgerð af […]

Hrekkjavakan haldin hátíðleg – myndir

Hrekkjavakan var haldin hátíðleg nú í kvöld og var þátttakan meðal barna mjög góð. Klæddust þau skemmtilegum og ógnvekjandi búningum og unnu sér inn helling af sælgæti. Hrekkjavakan er árlegur viðburður sem fer ört stækkandi hér á landi. Margir eru farnir að leggja mikinn metnað í skreytingar og búninga og er útkoman virkilega skemmtileg.   […]

Polka Bistro – verður opinn allt árið um kring

Polka Bistro er nýr veitingastaður sem opnaði á dögunum í húsnæði Alþýðuhússins, hægra megin við aðal innganginn. Polka Bistro er í eigu Katarzyna Maik eða Kasiu eins og hún er kölluð. Kasia hefur búið í Vestmannaeyjum frá árinu 2016. Hún hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir mat og eldamennsku og það hafði verið draumur hjá […]

Frumsýningin gekk vel

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi var frumsýnt á dögunum hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Frumsýningin gekk mjög vel að sögn Ingveldar Theodórsdóttur, ein af stjórnendum leikfélagsins. ,,Allir stóðu sig frábærlega, Agnes Emma leikstjóri vann gott starf með öllum og gaman er að fá svona ungan leikstjóra til starfa hjá okkur”. Þrír voru gerðir að heiðursmeðlimum leikfélagsins, það voru þær Drífa Þöll […]

Taka Hrekkjavökuna alla leið

Nú er Hrekkjavakan að ganga í garð og margir byrjaðir að skreyta húsin sín með graskerum og ógnvekjandi skrauti til að fagna komandi degi. Það eru þó ekki allir jafn metnaðarfullir og hjónin Íris Sif og Einar Birgir, en segja má að þau taki Hrekkjavökuna alla leið. Þau leggja mikinn metnað í undirbúning og skreytingar og er […]

Tekur einstakar myndir af Vestmannaeyjum

Kristján Egilsson eða Kiddi eins og hann er oft kallaður hefur alla tíð verið mikill náttúruunnandi. Kiddi starfaði lengi vel sem sem forstöðumaður fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja, en hefur nú í seinni tíð einbeitt sér að ljósmyndun. Þegar Kiddi var spurður hvort ljósmyndaáhugi hans hafi alltaf verið til staðar svarar hann því að svo sé og […]

Bíó Paradís sýnir ,,Eldur í Heimaey.”

Kvikmyndasafn Íslands stendur fyrir sýningu á stuttmyndinni Eldur í Heimaey í Bíó Paradís sunnudaginn 27 október klukkan 15:00. Þessi merkilega mynd feðganna Ósvalds og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu veldi. Ósvaldur og Vilhjálmur fönguðu þessar hrikalegu hamfarir og björgunaraðgerðir á filmu og úr varð þessi ótrúlega mynd. Í beinu framhaldi verður […]

Glassriver – Fyrstu tökudagarnir í Eyjum gengið vel

Tæplega 30 manna hópur á vegum kvikmyndafyrirtækisins Glassriver er nú statt hér í Eyjum, og verður næstu þrjár vikurnar við tökur á nýjum þáttum sem sýndir verða í Sjónvarpi Símans. Að sögn Dadda Bjarna tökustaðarstjóra hafa fyrstu dagarnir í Eyjum gengið vel. ,,Ekkert mál vinur er svarið sem við fáum við nánast öllum okkar fyrirspurnum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.