Andlát: Steinunn Guðmundsdóttir

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, stjúpa, amma og langammaSteinunn GuðmundsdóttirListakona,Helgafellsbraut 31, VestmanneyjumLést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, 6. febrúar sl.Jarðarförin fer fram þann 13. febrúar kl 13 í LandakirkjuStreymi verður frá athöfninni á landakirkja.isBlóm og kransar afþakkaðir, þeir sem vilja innast hennar er bent á reikning sjúkradeildarinnar í Vestmannaeyjum 0152-26-011645 kt. 491115-0250Jón Ingi GuðjónssonDagbjört Laufey EmilsdóttirValur Heiðar […]

Ég er bjartsýnn á betri tíma

EYJAMAÐURINN ÍBV-íþróttafélag kynnti á dögunum til leiks nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Haraldur Pálsson. Nafn: Haraldur Pálsson Fæðingardagur: 26. Apríl 1989 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Sambýliskona mín er Íris Þórsdóttir, synir okkar heita Þórarinn Ingi og Aron Gísli báðir 6 ára. Foreldrar mínir eru Rut og Páll, bróðir minn heitir Kristinn. Uppáhalds vefsíða: […]

Ávaxtakaka, nautakjöt og lasagne

MATGÆÐINGURINN Í síðasta blaði skoraði Sigrún Hjörleifsdóttir á systur sína, „Jónína Björk systir mín er búin að bjóða mér svo oft í mat upp á síðkastið að mér fannst tilvalið að hún yrði næsti matgæðingur Eyjafrétta.“   Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft […]

Eyjar með augum gestsins

Í ágúst 1925 komu tveir sænskir smiðir til Vestmannaeyja til að byggja Betel. Húsið Betel var gjöf frá sænskum hvítasunnumönnum til lítils hóps fólks í Vestmannaeyjum sem eignast hafði lifandi kristna trú fjórum árum áður. Hjónin Signe og Erik Asbö og Sveinbjörg Jóhannsdóttir komu til Vestmannaeyja sumarið 1921 og boðuðu fólki trú og afturhvarf. Þeir […]

Áttu von á meiru en þakka fyrir þó þetta

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði reglugerð um veiðar á loðnu föstudaginn 5. febrúar sl. Eftir mælingar á loðnustofninum í lok janúar veitti Hafrannsóknastofnun ráðgjöf um veiðar á allt að 127.300 tonnum af loðnu á vertíðinni 2020/2021. Er það aukning um 66.300 frá fyrri ráðgjöf. Þá var ákveðið að freista þess að ná nýrri […]

Góður afli í fótreipistrollið

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær með fullfermi. Tíðindamaður heimasíðunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra í morgun en þá var skipið að veiðum í Háfadýpinu. „Aflinn sem við lönduðum í gær var blandaður; ufsi, þorskur og ýsa. Við vorum í Breiðamerkurdýpinu og fengum þar fínasta afla í fótreipistrollið. Síðan var komið […]

Andlát: Elías Gunnlaugsson

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,Elías Gunnlaugssonfrá Gjábakka í Vestmannaeyjumsíðast til heimilis að HraunbúðumLést föstudaginn 5.febrúarÚtförin verður auglýst síðar.Hjördís Elíasdóttir           Hannes G. ThorarensenBjörk Elíasdóttir              Stefán Örn JónssonViðar Elíasson                 Guðmunda Áslaug Bjarnadóttirbarnabörn, barnabarnabörn & barnabarnabarnabörn (meira…)

Maður gefst ekkert upp

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að aurskriður féllu á Seyðisfirði í síðasta mánuði. Skriðurnar féllu á byggð í bænum og ollu miklu tjóni og hafa skapað óvissu um framtíðarbúsetu á svæðum í bænum. Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýstu yfir hættustigi á Seyðisfirði sem er enn í gildi […]

Nýtt björgunarskip væntanlegt á næsta ári

Samningur var undirritaður fyrr í þessum mánuði þess efnis að ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Þar að auki var undirrituð viljayfirlýsing um kaup á sjö skipum til viðbótar á næstu tíu árum. Samkomulagið og viljayfirlýsingin byggjast á tillögum starfshóps um eflingu björgunarskipa […]

Þetta eru fallegustu lög í heimi

Útgáfutónleikar disksins Heima fóru fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn. Þar fluttu Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds Eyjamanna Oddgeirs Kristjánssonar fyrir „fullu“ húsi. Silja Elsabet sagði í samtali við Eyjafréttir hafa verið mjög spennt fyrir þessum tónleikum „Ég kom síðast fram fyrir áhorfendur á goslokahátíðinni í sumar og […]