Ótrúlega gaman að taka þátt og upplifa drauminn

EYJAMAÐURINN Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson þreytti frumraun sína með A-landsliðinu á stórmóti í Egyptalandi nú í janúar. Elliði sem er 22 ára leikmaður Gummesbach í Þýskalandi tók þátt í öllum sex leikjum Íslands í mótinu og lék stórt hlutverk bæði í vörn og sókn. Frammistaða Elliða í íslenskuvörninni hefur vakið verðskuldaða eftirtekt. Elliði Snær er […]
Leggja til 54 þúsund tonna loðnukvóta

Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði rúm 54 þúsund tonn. Ráðgjöfin byggir á meðaltali tveggja mælinga á stærð hrygningarstofns loðnu. Annarsvegar á niðurstöðum bergmálsleiðangurs í desember og hinsvegar á samanlögðum niðurstöðum tveggja bergmálsleiðangra í janúar. Fyrri mælingin í janúar, upp á samtals […]
Minningarstreymi frá Landakirkju á morgun

Næstkomandi laugardag, 23. janúar, verða liðin 48 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alla tíð síðan hefur þessi viðburður markað og litað mannlífið í Eyjum. Fyrst var það baráttan við gosið og baráttan um byggðina, síðar hreinsunin og uppbyggingin og síðar baráttan við að sætta sig við breytta bæjarmynd, breytta Heimaey. En alltaf var það samstaðan sem […]
Hressó áfram í Íþróttamiðstöðinni

Á fundi fjölskyld- og tómstundaráðs í gær var meðal annars farið yfir tilboð á leigu á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvar. Alls bárust þrjú tilboð; GYM heilsa, bræðurnir Gunnlaugur Örn/Jón Þór og frá Líkamsræktarstöðinni ehf. Tilboðin voru metin út frá þremur þáttum, þ.e. verðtilboði í leigu (50% vægi), verð árskorta (40% vægi) og tilboð í umsýslukostnað vegna sölu […]
Risa Grease tónleikasýningin frumsýnd á Goslokahátíðinni

TWE Live kynnir með miklu stolti frumsýningu Grease tónleikasýningarinnar á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 2. júlí í Íþróttahöllinni. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson (Ingó veðurguð) bregða sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease. „Það er með miklu stolti og gleði sem við hjá TWE Live tilkynnum að Grease […]
Andlát: Ingimar Ágúst Guðmarsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir og sonur okkarIngimar Ágúst GuðmarssonKranabílstjórilést miðvikudaginn 6. janúar sl. útför hans fer fram frá Landakirkju nk. laugardag 16. janúar kl. 13.00.Vegna fjöldatakmarkanna við samkomuhald verður útförinni streymt á landakirkja.is.Ása Hrönn ÁsmundsdóttirRagnar Orri Ingimarsson, Ágúst Jörundur IngimarssonRagnhildur Ragnarsdóttir, Guðmar W. StefánssonSigríður Magnúsdóttir, Ásmundur Friðrikssonog fjölskylda. (meira…)
Áfram sömu heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður í kringum 19. janúar „en þá eru komnar þrjár vikur á milli skammta. Nokkrum dögum eftir það ætti mótefni að hafa myndast hjá heimilisfólki gegn veirunni. Starfsfólkið hefur ekki enn fengið […]
Andlát: Páll Árnason

Ástkæri faðir okkar, tengdafaðir og afi,PÁLL ÁRNASONfrá Auðsstöðum, Vestmannaeyjumlést á Hraunbúðum dvalarheimili aldraðraí Vestmannaeyjum 1. janúar 2021.Útförin fer fram föstudaginn 15. janúar kl. 13:00.Vegna fjöldatakmarkana verður útförinni streymt frá heima síðunni www.landakirkja.isKristinn Karl BjarnasonGuðmundur Árni Pálsson, María Höbbý SæmundsdóttirAndri Páll Guðmundsson, Arnar Ási GuðmundssonGuðni Sigurður Guðmundsson (meira…)
Hefur ekki áhyggjur af því hvað öðrum finnst

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú í desember. Þóra Hrönn selur eingöngu notuð föt, en Þóra er mikil áhugamanneskja um endurvinnslu og bætta nýtingu. Verslunin heitir Kubuneh en það er nafnið á þorpi í Gambíu þar sem […]
Hef aldrei kunnað að segja nei

Hótelstjórinn Magnús Bragason, Maggi Braga, er fæddur árið 1965. Hann er giftur Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjá syni, þá Daða, Braga og Friðrik. Magnús hefur frá unga aldri starfað fyrir íþróttahreyfinguna í Vestmannaeyjum og er hvergi nærri hættur. Magnús er handhafi fréttapýramídans árið 2020 fyrir framlag til íþróttamála í Vestmannaeyjum. Klettapeyjar „Mín fyrsta […]