M.is er opið öllum! ..eða opinn öllum?

MSkissur0209 2

Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun kynna nýjasta skriffærið í pennaveskjum landsmanna: íslenskuvefinn m.is sem er nú opinn öllum eftir fyrsta fasa þróunar. M.is er sérsniðinn að þörfum yngra fólks og þeirra sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Markmið hans er að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu aðgengilegri og þá sérstaklega með […]

Þorlákur ráðinn þjálfari ÍBV

Laki Undirritun Ibvsp

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason hefur tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍBV. Þorlákur er 55 ára gamall og mjög reyndur í faginu en hann hefur þjálfað úti um allan heim síðustu ár. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV segir að Þorlákur skrifi undir þriggja ára samning við knattspyrnudeildina. Hann tekur við af Hermanni Hreiðarssyni sem skilaði […]

Verðlag á matvöru hækkar á ný

Sjalfsafgreidsla Kronan

Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt aðrir flokkar hækki meira – súkkulaði hækkar til að mynda enn, mest hjá Nóa Síríus – þá vegur kjötið þyngra í neyslu. Þetta kemur fram […]

Flytja inn þúsundir tonna af sandi

Sandur A Land 2024 IMG 6702

„Það er rétt, Steypey er að flytja þennan sand til Eyja gagngert til að nota í steypugerð.” segir Garðar Eyjólfsson, starfsmaður DVG í samtali við Eyjafréttir. Hann segir að þessi farmur komi úr bænum, rúmlega 3400 tonn. „Aðalástæðan fyrir þessu er sú að sandurinn sem við höfum getað nýtt okkur til steypugerðar er sama sem […]

Minning: Arnar Sighvatsson

Arnar Sighvatsson fæddist 6. ágúst 1934 í Ási í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. september 2024. Foreldrar Arnars voru Guðmunda Torfadóttir húsmóðir, f. 22. apríl 1905 í Hnífsdal, d. 27. september 1983, og Sighvatur Bjarnason skipstjóri og forstjóri, f. 27. október 1903 á Stokkseyri, d. 15. nóvember 1975. Arnar var einn af ellefu […]

Hættur í Flokki fólksins

Það er svolítið sérstakt að vera ekki í kosningaslag núna eftir rúmlega 3 ár í Flokki fólksins. Ástæða fyrir brotthvarfi mínu úr flokknum má rekja til nokkurra atburða sem áttu sér stað bæði fyrir síðustu kosningar sem og á kjörtímabilinu, en byrjum á síðustu kosningum. Margir af mínum dyggustu stuðningsmönnum höfðu áhyggjur af því, hvernig […]

Listinn samþykktur einróma

Gudrun-Hafsteinsdottir-Domsmalaradherra_cr

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar á fjölmennasta fundi sem haldinn hefur verið í ráðinu frá stofnun á Selfossi nú á fjórða tímanum í dag. Þetta segir í frétt á vef Sjálfstæðisflokksins. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á […]

Gísli skipar 4. sætið

Gisli Stef Opf

Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju skipar 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir þingkosningar 30. nóvember næstkomandi. Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag einróma að viðhafa röðun við efstu 6 sæti á framboðslistanum og var Gísli einn í kjöri í 4. sætið og því sjálfkjörinn. Efstu 6 sæti á listanum eru svohljóðandi […]

Ingveldur Anna hafði betur gegn sitjandi þingmönnum

Ingveldur Anna Xd Is

Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður verður í 3. sæti á framboðlista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar til Alþingis 30. nóvember næstkomandi. Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag einróma að viðhafa röðun við efstu 6 sæti á framboðslistanum. Þrír sóttust eftir þriðja sæti, Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Birgir Þórarinsson, alþingismaður og Ingveldur Anna Sigurðardóttir sem hlaut […]

Sverrir Bergmann fram í Suður­kjör­dæmi

Sverrir_bergmann_OPF_20240803_222242_cr

Sverr­ir Berg­mann, tón­list­armaður og bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, hyggst gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi fyr­ir kom­andi Alþing­is­kosn­ing­ar. Frá þessu er greint á fréttavefnum mbl.is þar sem haft er eftir Sverri að hann tel­ji mik­il­vægt að fá fleira sveit­ar­stjórn­ar­fólk yfir í lands­mál­in. „Fá betri teng­ingu þar á milli,“ seg­ir Sverr­ir, en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.