Gleðileg jól

Jolatre Radh Lagf

Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. (meira…)

Engar ferðir á jóladag

herjolfur_b-3.jpg

Því miður gefa bæði veður- og ölduspá til kynna að aðstæður til siglinga eru ekki góðar, hvorki til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar á morgun, jóladag, 25. desember. Því verða engar ferðir á áætlun þann dag. Þetta kmeur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, kl 12:00, 13:15, 22:00 og 23:15. Í tilkynningunni […]

Jólakveðja bæjarstjóra

Það er einhver barnsleg gleði sem fylgir aðventunni og jólunum sjálfum ár hvert. Ég hugsa oft til þess þegar ég bjó á Vestmannabrautinni, sem ung stúlka, og við vinkonurnar biðum alltaf spenntar eftir því að bjallan færi upp í Bárugötunni á milli kaupfélagsbúðanna. Þá voru jólin komin í okkar huga. Við höldum mörg hver í […]

Jólin í Landakirkju

Landakirkja Jol TMS IMG 4807

Um jólin er kirkjusókn landsmanna ávallt með mesta móti. Dagskrá Landakirkju yfir jólin er þannig: Aðfangadagur jóla, 24. desember kl. 14.00: Bænastund í Kirkjugarði Vestmannaeyja.  Kl. 18.00: Aftansöngur á jólum.  Kl. 23.30: Miðnæturmessa á jólum. Jóladagur, 25. desember kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta með Lúðrasveit Vestmannaeyja. Lúðrasveitin hefur leik kl. 13.30. Annar dagur jóla, 26. desember kl. […]

Viðvörunin orðin appelsínugul

Vidvorun 231224 2

Veðurstofan hefur uppfært viðvaranir sínar fyrir næstu daga. Nú er komin appelsínugul viðvörun vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Á Suðurlandi tekur appelsínugul viðvörun gildi kl. 20:00 á aðfangadagskvöld og er hún í gildi til kl. 17:00 á jóladag. Í viðvörunarorðum segir: Suðvestan 15-25 m/s og dimm él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, […]

Notaleg stemning á Jólahvísli

DSC 6963

Húsfyllir var í Hvítasunnukirkjunni í gærkvöldi á Jólahvísli. Óhætt er að segja að það hafi verið góð og þægileg jólastemning í salnum. Helgi Tórshamar er einn listamannana sem kom fram á tónleikunum. „Tónleikarnir gengu mjög vel. Við fengum frábærar móttökur frá áhorfendum, og þetta var yndisleg stund. Við erum mjög ánægð með hvernig allt þróaðist […]

Stefnir í metfjölda milljónamæringa í desember

lotto-2.jpg

Karlmaður á besta aldri var einn með allar tölur réttar í Lottó um síðustu helgi. Hann keypti miðann í Happahúsinu í Kringlunni samkvæmt vana sem tryggði honum rétt tæpar 10 skattfrjálsar milljónir. Vinningshafinn var auðvitað himinlifandi en þó hógværðin ein þegar hann gaf sig fram á skrifstofu Íslenskrar getspár í dag og sagðist mögulega endurnýja […]

Fleiri leikir á Hásteinsvelli – færri ferðalög

Hasteinsv TMS 20220917 160704

Fleiri íþróttakrakkar – minna brottfall Íþróttir barna og ungmenna hafa líklega aldrei verið jafn mikilvæg, ekki bara sem hreyfing og forvörn, heldur líka til að efla félags þroska. Það hefur margoft sýnt sig að með bættu aðgengi að íþróttinni þá fjölgar þátttakendum, það er því ánægjulegt að síðustu tvær bæjarstjórnir hafa verið samþykk því að […]

Ábending frá Herjólfi

herjolfur_naer

Herjólfur ohf. hefur gefið út ábendingu varðandi siglingar næstu daga. Á morgun, aðfangadag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Farþegum er góðfúslega bent á að veður og ölduspá fyrir 25.desember og fyrri hluta 26.desember gefur til kynna að siglingar almennt eru ekki hagstæðar í báðar hafnirnar. Gefin […]

Gular viðvaranir á jólum

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirfarandi landshlutum á morgun, aðfangadag jóla: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Viðvörunin fyrir Suðurland tekur gildi 24 des. kl. 20:00 og gildir fram til 26 des. kl. 01:00. Í viðvörunarorðum segir: Suðvestan 15-25 m/s og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.