Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í Suðurkjördæmi

Í dag birtust niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og eru helstu breytingar milli mælinga þær að fylgi Viðreisnar eykst um rösklega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Flokks fólksins minnkar um sama hlutfall. Niðurstöður fyrir landið allt má sjá í súluritinu hér að neðan. Það er RÚV sem deilir niðurstöðunum þjóðarpúlsins með Eyjafréttum. Þar […]

Skora á Guðrúnu

Gudrun-Hafsteinsdottir-Domsmalaradherra_cr

Fram er komin opinber áskorun frá oddvitum og sveitarstjórnarfólki í Suðurkjördæmi sem skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá áskorunina. „Við, oddvitar og sveitarstjórnarfólk Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi, hvetjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Gauti Árnason, oddviti […]

Sunnan illviðri framundan

Vidvorun Appelsinugul Allt Landid (1000 X 667 Px) (27)

Fjölmargar veður-viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir næstu daga og gildir það fyrir öll spásvæði. Hér að neðan gefur að líta viðvaranir næstu daga, en appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt landið á fimmtudaginn. Allt Ísland Sunnan illviðri (Gult ástand) 5 feb. kl. 10:00 – 6 feb. kl. 10:01 Sunnan 20-30 m/s (stormur, rok […]

ÍBV mætir botnliðinu í kvöld

Eyja 3L2A7580

Olísdeild karla fer aftur af stað í kvöld eftir langa jóla- og HM pásu. Heil umferð verður leikin í kvöld. Í Fjölnishöllinni taka heimamenn i Fjölni á móti ÍBV. Fjölnir er í botnsæti deildarinnar með 6 stig úr 14 leikjum á meðan Eyjamenn eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikur Fjölnis og ÍBV hefst […]

Legið í landi vegna brælu

Togararnir Vestmannaey VE og Bergur VE liggja báðir í höfn í Eyjum vegna veðurs. Vestmannaey kom til hafnar á föstudag eftir að hafa verið í rúman sólarhring að veiðum. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri segir í samtali við Síldarvinnsluvefinn að ekkert annað væri að gera en að taka því rólega, „Það er bölvuð ótíð og ég […]

Lilja lék í tveimur stórsigrum gegn Færeyingum

2 Fl Kvk Keflavik Lilja

Lilja Kristín Svansdóttir lék í tveimur stórsigrum íslenska u16 ára landsliðsins gegn Færeyingum um helgina. Hún lék með fyrirliðabandið um tíma í seinni leiknum sem vannst 7:0. Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. Fyrri leikurinn var á föstudaginn þar sem íslenska liðið sigraði 6:0 og sá seinni fór fram í dag og lauk með […]

Ekki siglt síðdegis

Herj TMS IMG 8823

Því miður falla niður siglingar Herjólfs seinni partinn í dag vegna veðurs og sjólags. Ferð frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45 fellur því niður segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Jafnframt segir […]

Viðvaranir um land allt

Vidvaranir 020225

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvaranir fyrir alla landshluta. Ýmist appelsínugular eða gular. Appelsínugul viðvörun: Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun vegna veðurs: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Suðausturland, Miðhálendi, Allt landið og Strandir og norðurland vestra Á Suðurlandi er […]

ÍBV tapaði fyrir Haukum

Eyja_3L2A1345

ÍBV mætti Haukum í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Hafnarfirði. ÍBV komst yfir í upphafi leiks en eftir það náðu Haukar yfirhöndinni. Hálfleiksstaðan var 16-14 heimaliðinu í vil. Haukar héldu forystunni og lauk leiknum með þriggja marka sigri þeirra, 32-29. Með sigrinum fór Haukaliðið upp í annað sæti deildarinnar með 22 […]

Nýjustu loðnumælingar í takt við fyrri mælingu

Vsv Lodna3

Uppsjávarveiðiskipin Polar Ammassak og Aðalsteinn Jónsson hafa í samvinnu við Hafrannsóknastofnun verið við loðnumælingar suðaustan- og austan við land frá mánudegi til föstudags þessarar viku. Markmiðið var að fá endurtekna mælingu á magn loðnu í megingöngunni á þeim slóðum til samanburðar við niðurstöður mælinga í vikunni á undan, segir í fréttatilkynningu frá Hafrannsóknastofnun Bæði skipin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.