Árið er…

Árið er 2024. Halldór B. Halldórsson hefur tekið saman ljósmyndir frá nýliðnu ári sem hann setti saman í skemmtilegt myndband sem sjá má hér að neðan. (meira…)
Glitskýin séð frá Eyjum

Glitský sjást nú ágætlega í Eyjum, líkt og meðfylgjandi myndir bera með sér. Sigfús Gunnar Guðmundsson, ljósmyndari tók myndirnar í dag. Á vef Veðurstofu Íslands er glitskýjum lýst sem fögrum skýjum sem myndast í heiðhvolfinu, gjarnan í um 15-30 kílómetra hæð. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða sólaruppkomu. Glitský myndast þegar það er […]
Tap gegn ÍR

Boltinn er farinn að rúlla aftur hjá stelpunum í Olís deildinni. Um helgina fór fram heil umferð í deildinni. Þrír í gær og umferðinni lauk svo í dag þegar ÍBV tók á móti ÍR. Gestirnir komust yfir í lok fyrri hálfleiks og var staðan í leikhléi 15-13 fyrir ÍR. ÍR sem aðeins hafði unnið einn […]
Dýpkun gengur ágætlega

Herjólfur ohf. hefur gefið út tilkynningu vegna siglinga á morgun, 6. janúar. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 19:30, 22:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 20:45, 23:15 *Ferðir kl. 14:30,15:45,17:00,18:15 falla niður. *Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs […]
Stórútgerðir í skjóli SFS: Hver ber raunverulega ábyrgð á hnignun fiskistofna?

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa undanfarið birt greinaskrif og yfirlýsingar sem beinast gegn smábátum og hafa reynt að stilla þeim upp sem aðalvandamáli varðandi sjálfbærni fiskveiða við Ísland. Þó að smábátar eigi vissulega sitt hlutverk í umræddu samhengi, þá er mikilvægt að skoða stærri myndina og beina sjónum að hlutverki stórútgerða og verksmiðjutogara undir […]
Uppgjör við 2024 og pælingar varðandi 2025

Risastórt ár að baki hjá mér og endirinn sennilega hvað skemmtilegastur, en ég upplifði það sem að mig hafði lengi dreymt um, að halda upp á stórafmæli á sólarströnd, sem og ég gerði þann 28. nóvember þegar ég varð sextugur, á Kanaríeyjum. Virkilega skemmtilegt og vel heppnuð ferð. En fleiri stórir atburðir voru í fjölskyldunni, […]
Mikið stuð á grímuballi Eyverja – myndir

Grímuball Eyverja var venju samkvæmt haldið í dag – á sama degi og þrettándagleðin. Fjöldi barna mættu á ballið í allskyns búningum. Líflegasti einstaklingurinn á ballinu var valin Emilía Eir Eiðsdóttir, Cruella. Frumlegasta búninginn átti Aníta Björk Styrmisdóttir, en hún var hringekja. Í 1. og 2. sæti voru þær Emma Dís Borgþórsdóttir og Katla Sif […]
Lýst er eftir miða með 10 milljóna króna vinningi

Ef þú átt einhversstaðar Lottómiða sem þú ert ekki búinn að skoða – þá er tími til þess að gera það núna, því Íslensk getspá auglýsir eftir vinningshafa frá 7. desember síðastliðnum en þann dag var einn með fyrsta vinning upp á tæpar 10 milljónir króna. Var miðinn keyptur í Skálanum í Þorlákshöfn en vinningshafinn […]
Þrettándagleðin – dagskrá

Framundan er þrettándagleðin sem nær hámarki með þrettándagleði ÍBV sem haldin er annað kvöld. Dagskráin stendur hins vegar yfir frá föstudegi til sunnudags. Hér að neðan má kynna sér dagskrána. Föstudagur 3. janúar 14:00 – Hið árlega grímuball Eyverja verður á sínum stað, miðaverð er 500 kr. Jólasveinar mæta og gefa börnunum glaðning. Verðlaun verða veitt fyrir […]
Grímuball Eyverja

Árlegt grímuball Eyverja verður haldið í Höllinni á morgun föstudag. Ballið hefst kl. 14 og munu jólasveinar mæta á svæðið, dansa með börnunum og hafa gaman. Veitt verða verðlaun fyrir búninga og jólasveinar munu gefa öllum börnum glaðning að loknu balli. Miðaverð er 500 kr. (ath. ekki er posi á staðnum), segir í tilkynningu frá […]