Á fjórða hundrað skrifað undir

Eldfell Yfir Cr

Líkt og greint var frá í byrjun vikunnar hér á Eyjafréttum var sett af stað undirskriftasöfnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við og á Eldfelli. Til stendur að reisa þar göngustíg og minnisvarða til minningar um að 50 ár voru liðin frá eldsumbrotum á Heimaey í fyrra. „Mótmæli gegn fyrirhugaðri röskun á Eldfelli vegna listaverks. Við undirrituð […]

Ein ferð í Landeyjahöfn

herj_n

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15 og 09.15 falla niður, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar ferðir kl. 12:00 og 13:15 verður gefin út tilkynning kl. 11:00. „Rétt er að benda farþegum okkar á að alda á að fara hækkandi […]

Þurftu að kalla til aðra þyrlu

EIR þyrla TMS IMG 0799 La

Eyjamenn hafa margir hverjir orðið varir við tíðar þyrluferðir yfir Heimaey síðastliðinn sólarhring. Nú síðast síðdegis í dag. „Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út til Eyja í gærkvöld til að annast sjúkraflug. Þegar TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar, var á heimleið frá Vestmannaeyjum kom upp bilun í þyrlunni og í kjölfarið varð að kalla út aðra þyrlu, TF-EIR, […]

Þjótandi bauð best í jarðvinnu á Hásteinsvelli

Gras Hasteinsvollur 20241210 152457

Fyrr í mánuðinum voru opnuð tilboð í jarðvinnu og lagnir við endunýjun Hásteinsvallar. Fram kemur í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja að tvö tilboð hafi borist í verkið, en bjóða þurfti verkið út aftur vegna þess að eina tilboðið sem barst áður þótti of hátt. Tilboðin sem nú bárust voru annars vegar frá Þjótanda ehf. […]

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir ennfremur að á þessum árstíma sé alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni. Þeir farþegar sem ætla […]

Þrettán starfsmenn kvaddir

Sarfsm Kvaddir Vestm Is L

Fyrr í vikunni bauð Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja starfsfólki sem látið hefur af störfum hjá Vestmannaeyjabæ á árinu vegna aldurs til samverustundar í Ráðhúsinu. Fram kemur á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar að Íris hafi fært þeim lítinn þakklætisvott fyrir framlag þeirra til Vestmannaeyjabæjar á starfsævinni og minntist hvers og eins með nokkrum orðum. Margir þessara starfsmanna höfðu […]

Skattabreytingar á árinu 2025

Peninga

Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs, segir í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Barnabótakerfið verður styrkt með auknum stuðningi við barnafjölskyldur og frá 1. janúar 2025 verða barnabætur einnig fyrirframgreiddar á fæðingarári […]

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri niðurstöðu

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur staðfest fyrri niðurstöðu dómstóls HSÍ í kærumáli ÍBV gegn Haukum. Dómstól Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hafði áður kveðið upp dóm í málinu vegna leiks Hauka gegn ÍBV í Powerade bikarkeppni karla, meistaraflokki. Í dómsorði á fyrra dómstigi sagði: Kærði, Knattspyrnufélagið Haukar ehf., telst hafa tapað leik við kæranda, ÍBV Íþróttafélag, sem fram fór […]

Jólablað Eyjafrétta borið út í dag

EF Forsida 18 Tbl

Jólablað Eyjafrétta sem er  bæjarblað Vestmannaeyinga verður borið til áskrifenda í dag auk þess sem blaðið er til sölu á Kletti og í Tvistinum. Eins og alltaf er fjallað um málefni Vestmannaeyja og Vestmannaeyinga með áherslu á menningu, mannlíf, atvinnulíf og sögu bæjarins. Með efni fyrir alla, ungra sem aldinna. Meðal efnis er: Eyjamaðurinn er […]

Draumur um hvít jól

K94A1545

Mörgum dreymir um hvít jól. Hvort þeim verði að ósk sinni þessi jólin á eftir að koma í ljós. Jólaljósin skörtuðu sínu fegursta á köldum degi í Eyjum í gær. Það sést í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem fór um bæinn og með drónann yfir bæinn í blíðunni. Njótið! (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.