„Bölvaður brælutúr“

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í heimahöfn í dag. Á vefsíðu Síldarvinnslunnar segir að um sé að ræða síðustu túra þeirra fyrir jólahátíðina. Ragnar Waage Pálmason, skipstjóri á Bergi, sagði að túrinn hafi verið heldur erfiður. „Það var skítaveður nánast allan túrinn og við vorum á sífelldum flótta undan veðrinu. Við byrjuðum […]
Landeyjahöfn síðdegis – Þorlákshöfn á morgun

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (áður 17:00) og kl 18:00 (áður 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:00 (áður 18:15) og kl 20:45 Aðrar ferðir hafa verið felldar niður þ.e. kl. 22:00/23:15. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið […]
Íslenskur útgerðarmaður, evrópsk verkakona

Þorsteinn Pálsson, framámaður í Viðreisn var álitsgjafi í þætti á Stöð 2 fyrir stuttu. Þar sagði hann meðal annars: „Verkakona í frystihúsi þarf að borga þrefalt hærri vexti af íbúðinni sinni en eigandi frystihússins þegar hann fjárfestir“. Til þessara ummæla hefur víða verið vitnað. En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera? Um það get ég upplýst Þorstein […]
Garðar ráðinn rekstrarstjóri Hafnareyrar

Garðar Rúnar Garðarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri í Hafnareyri. Frá þessu er greint inn á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir jafnframt að hann muni leiða starfsemi Hafnareyrar. Garðar var einn af eigendum vélaverkstæðisins Þórs og starfaði hann m.a. sem framkvæmdastjóri þar. Garðar hóf störf í morgun og er hann boðinn velkominn og óskað velfarnaðar í starfi. […]
Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðihagsmuni

Ísland og Færeyjar hafa náð samkomulagi um fiskveiðar fyrir árið 2025. Ríkin semja um skiptingu fiskveiðihagsmuna til eins árs í senn innan rammasamnings sem undirritaður var af utanríkisráðherrum ríkjanna í október 2022. Á ársfundi ríkjanna sem fór fram föstudaginn 6. desember var ákveðið að endurtaka fyrirkomulag skiptinga frá fyrri árum. Eins og áður munu bæði […]
Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þá segir að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta […]
Íbúafundur í dag

Í dag verður haldinn íbúafundur í Ráðhúsi Vestmannaeyja vegna fyrirhugaðar uppbyggingar á Skansinum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember sl. að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 Ásamt umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi við Skans og Skanshöfða vegna áforma um uppbyggingu baðlóns og hótels. Gert er ráð fyrir allt að 1.500 […]
Ufsaveisla á Papagrunni

Bæði Breki og Þórunn Sveinsdóttir héldu á austfjarðamið fyrir helgi og komu til löndunar í byrjun vikunnar. Breki á mánudag og Þórunn í gær. Uppistaða aflans var ufsi hjá báðum skipunum, segir í frétt á Vinnslustöðvar-vefnum. Þar er rætt við Óskar Þór Kristjánsson, skipstjóra á Þórunni Sveinsdóttur. „Við fórum út á miðvikudaginn í síðustu. Byrjuðum […]
Andlát: Þóra Magnúsdóttir

(meira…)
12,5 milljónir til 11 landsbyggðarmiðla

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu segir að markmið með styrkveitingunum sé að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og […]