Framlagið muni skerðast um tæpar 80 milljónir

Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var til umfjöllunar hjá bæajarráði Vestmannaeyja í liðinni viku. Fyrir liggja í samráðsgátt stjórnvalda til kynningar gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er miða að því að bæta gæði jöfnunar og einfalda útreikninga og skipulag sjóðsins auk þess að umgjörð sjóðsins endurspegli og fylgi þróun sveitarfélagagerðarinnar. Umsagnarfrestur er til 5. […]
Siglt í Landeyjahöfn síðdegis á morgun

Herjólfur ohf. hefur gefið út siglingaáætlun á morgun, sunnudag sem og á mánudag. Á morgun, sunnudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrstu ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglt verður til Landeyjahafnar seinnipart dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og 17:00 (áður ferð kl.16:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45 og […]
ÍBV og ÍR skildu jöfn

ÍBV og ÍR mættust í Olísdeild karla í dag. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍBV var yfir í hálfleik 17-16. Gestirnir náðu tveggja marka forystu þegar skammt var eftir en Eyjaliðið sýndi seiglu og náði að gera tvö síðustu mörk leiksins. Liðin skiptu því með sér stigunum í dag, en lokatölur voru 33-33. […]
Lögmannstofa og fasteignasala Vestmannaeyja

Í byrjun árs 2000 stofnuðu þeir Jóhann Pétursson og Helgi Bragason báðir hæstaréttarlögmenn og löggiltir fasteignasalar saman fyrirtækið Lögmannsstofa Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja sem þeir hafa rekið saman síðan. Fasteignasöluna á tíma í samstarfi við Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur. Jóhann hafði þá áður verið í sama rekstri í tæp 10 ár. Jóhann á því nær 35 […]
Fengu á þriðja hundrað fyrirspurna í fyrra

Fjallað var um fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar á síðasta fundi bæjarráðs. Í fundargerð ráðsins segir að fjöldi formlegra fyrirspurna á grundvelli upplýsingalaga til Vestmannaeyjabæjar, er varðar hin ýmsu mál sveitarfélagsins og félaga í eigu þess, hafi verið 221 á árinu 2024. Þá er þess getið að allar fyrirspurnirnar að tveimur undanskildum hafi borist frá einum og […]
ÍBV mætir ÍR

20. umferð Olísdeildar karla hest í dag með fjórum leikjum. Í fyrsta leik dagsins tekur ÍBV á móti ÍR. Eyjaliðið um miðja deild með 20 stig en ÍR er í næst neðsta sætinu með 10 stig. Flautað er til leiks klukkan 13.30 í Eyjum í dag og segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að góður […]
Ólafur Jóhann nýr formaður Rauða krossins í Eyjum

Í gær var haldinn aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Rauða krossins. Sigurður Ingi Ingason sem hefur gegnt formennsku félagsins undanfarin ár lét af störfum formanns og tekur Ólafur Jóhann Borgþórsson við sem formaður. Sigurður mun áfram eiga sæti í stjórn. Hann segir í samtali við Eyjafréttir að fundurinn hafi gengið venju samkvæmt. „Venjuleg aðalfundarstörf, formaður fór yfir skýrslu […]
Viðlagafjara í dag

Framkvæmdir eru í fullum gangi í Viðlagafjöru þar sem unnið er að byggingu laxeldis. Greint var frá því seinni partinn í síðasta mánuði að fyrsti áfangi væri á lokastigi og er fyrsti skammturinn af seiðum nú þegar kominn í stórseiðahúsið. Það má því segja að það sé í mörg horn að líta í þessari stóru […]
Of grunnt fyrir Herjólf í Landeyjahöfn

Dýpi var mælt í Landeyjahöfn fyrr í dag og eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan er dýpið í Landeyjahöfn því miður ekki nógu gott. Sanddæluskipið Álfsnes er á leiðinni á svæðið og mun dýpkun hefjast í kvöld. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Jafnframt er þess getið að staðan verði tekin […]
Brjóstagjafabókin: Handbók fyrir foreldra, ömmur, afa, fagfólk og alla

Þórunn Pálsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur gaf nýverið út ásamt kollegum sínum bókina, Brjóstagjafabókin sem er hugsuð sem handbók fyrir foreldra, ömmur, afa, fagfólk og alla sem vilja styðja við konur í brjóstagjöf. Veitir m.a. annars leiðbeiningar um hvernig best sé að undirbúa sig fyrir brjóstagjöf og praktísk ráð fyrir fyrstu dagana. Einnig er fjallað ítarlega […]