Litla Mónakó: Ný sölumet slegin í Eyjum

Óhætt er að segja að fasteignamarkaðurinn í Eyjum byrji með látum í byrjun árs. Þetta staðfestir m.a Halldóra fasteignasali í nýlegu viðtali við Eyjafréttir. Veltan hefur verið óvenjulega mikil m.v árstíma og hafa nú þegar verið sett nokkur sölumet. Dýrasta íbúðin í Foldahrauni / Áshamri (ekki nýbygging ) seld á 46.000.000kr Áshamar 65 Dýrasta 100 […]
Saga sem ekki má glatast eða gleymast

Ingibergur Óskarsson heiðraður af Sjómannadagsráði: „Ingibergur hefur unnið óeigingjarnt og mikið starf við skráningu þeirra sem fóru siglandi gosnóttina fyrir 52 árum til þorlákshafnar. Hvaða bátar og skip komu við sögu. Áhafnir bátanna, myndir og sögur þeirra sem um er fjallað. Öll heimildavinnan. Það er ótrúlega gaman og gefandi að skoða þetta allt saman. Fyrir […]
Ójöfn samkeppnisstaða Norðmanna hallar mjög á hagsmuni Íslendinga

Aukinn innflutningur þorsks og annarra tegunda til Noregs Í tölum um innflutning til Noregs kemur skýrt fram að innflutningur á þorski frá öðrum veiðum en norska skipa, hefur stóraukist. Reyndar á það líka við um fleiri fisktegundir en aukningin er langmest í innflutningi þorsks. Á myndinni hér að neðan má sjá innflutning Norðmanna á þorski […]
Jóker-vinningur til Eyja

Enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því fimmfaldur næst! Fimm miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra tæpar 180.000 krónur í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, tveir á vef okkar lotto.is og einn í Lottó appinu. Einn heppinn miðahafi var með allar tölur […]
Slógu upp kolaportsmarkaði í Höllinni

Það var góð stemning í dag á kolaportsmarkaði Hallarinnar. Aðsóknin í að fá bása fór fram úr björtustu vonum og var fínasta mæting í Höllina í dag. Opið verður aftur á morgun, sunnudag milli klukkan 13 og 17. Halldór B. Halldórsson leit þar við með myndavélina í dag. (meira…)
ÍBV áfram eftir vítakeppni

Það var mikil dramantík í bikarleik ÍBV og FH sem háður var í Eyjum í dag. Knýja þurfti fram úrslit með vítakeppni, eftir tvíframlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 33-33 og enn var jafnt efir tvær framlengingar. Í vítakeppninni varði Petar Jokanovic tvö af fimm vítum FH-inga og skoruðu Eyjamenn úr sínum fjórum vítaköstum […]
Reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis

Búið er að breyta brottfarartíma Herjólfs frá Vestmannaeyjum seinni partinn í dag. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur muni reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis í dag, sem veldur seinkun á brottför. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 17:00, í aðra hvora höfnina. Ef siglt verður til Landeyjahafnar, er brottför þaðan kl. 19:45. Ef […]
Guðrún í formannsslaginn

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi tilkynnti á fundi í Salnum í Kópavogi í dag að hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi sem fer fram 28. febrúar til 2. mars. Hún mun því taka slaginn við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir þingmann sem hafði áður tilkynnt framboð. Fjölmennt var á fundinum og þakkaði […]
Heimaey í dag

Það er stillt veður í Vestmannaeyjum á þessum laugardegi. Halldór B. Halldórsson fór rúnt um eyjuna fyrr í dag og að sjálfsögðu tók hann myndavélina með sér. Kíkjum á rúntinn. (meira…)
Íris bæjarstjóri – Ómetanlegt afrek og metnaður

Skilgreinum okkur út frá þessum mikla atburði „Það er mér mikil ánægja, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar að heiðra Ingiberg Óskarsson nákvæmlega á þessum degi. Því í dag minnumst við þess að rétt 52 ár eru nú liðin frá því eldgos braust út á Heimaey. Það er því ómetanlegt afrek hjá Ingibergi að leggja svo mikinn metnað […]