Skekkjan blasti við!

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur verið harðlega gagnrýnt síðustu mánuði. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýndu í upphafi málsins að sýndarsamráð hafi átt sér stað, aðeins vika hafi verið gefin til umsagna og að ekki hafi fengist gögn afhent frá ráðuneytinu til að átta sig á útreikningum frumvarpsins. 59% hækkun reyndist 120% Veiðigjald á þorski á þessu ári […]
Skammtímasamningur um rekstur heilsuræktar ræddur í bæjarstjórn

Tímabundið samkomulag um rekstur heilsuræktar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Forsaga málsins er sú að útboð um uppbyggingu og rekstur heilsuræktar við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja var kært og er í ferli hjá kærunefnd útboðsmála og óljóst hvenær niðurstaða kemst í það mál. Vegna þeirra aðstæðna samþykkti bæjarráð tímabundinn fjögurra mánaða samning við […]
17. júní dagskráin

09:00– Fánar dregnir að húni í bænum. 10:30 Hraunbúðir– Fjallkonan: Anna Ester Óttarsdóttir flytur hátíðarljóð. – Tónlistaratriði: Eló Bæjarlistamaður Vestmannaeyja. 10:00–17:00 Sagnheimar– Frítt inn fyrir bæjarbúa og aðra gesti. 13:00–17:00 Fágætissalur– Frítt inn fyrir bæjarbúa og aðra gesti í Fágætissal Sagnheima. 13:30 Ráðhús– Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl […]
Eyjakonur tylltu sér á topp Lengjudeildarinnar

Kvennalið ÍBV vann frábæran 2-5 útisigur á HK er liðin mættust í toppslag 7. umferðar Lengjudeildar kvenna í kvöld. Eyjakonur voru með yfirhöndina allan leikinn og voru 0-2 yfir í hálfleik en fyrsta markið kom á 27. mínútu en þar var að verki Allison Patrica Clark, eftir sendingu frá nöfnu sinni Allison Lowrey. Allison Lowrey […]
Vísa ásökunum á bug

Atvinnuvegaráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, Skatturinn og Fiskistofa hafa sent út sameiginlega yfirlýsingu vegna ásakana sem atvinnuvegaráðuneytið og starfsfólk þess hefur sætt undanfarið í tengslum við breytingu á lögum um veiðigjöld. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Við undirbúning og gerð frumvarps til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld var haft samráð […]
Hægir á matvöruhækkunum í júní

Verðlag á dagvöru hækkaði 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ og nemur árshækkun um 4,5%. Er þetta fjórða mánuðinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent milli mánaða en sá hækkunartaktur jafngildir um 6% árshækkun á matvörum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Þar segir jafnframt að megindrifkraftar verðhækkana í maí […]
Bergur verður Bergey á ný

Fyrir nokkru fór Bergur VE í slipp til Akureyrar. Þar var skipið málað og gert fínt, vélar teknar upp og ýmsu öðru viðhaldi sinnt. Á meðal þess sem gerðist í slippnum var að nafni skipsins var breytt. Það fékk aftur sitt upprunalega nafn Bergey og nú heyrir Bergsnafnið sögunni til. Þetta kemur fram á vef […]
Toppslagur í Kópavogi

Í kvöld verður lokaleikur 7. umferðar Lengjudeildar kvenna. Þá mætast HK og ÍBV í Kórnum. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ljóst að fari annað hvort liðið með sigur í kvöld tillir það sér á topp deildarinnar, en þar situr í dag Grindavík/Njarðvík með 16 stig. HK hefur 15 stig og ÍBV […]
Heildarafli í maí rúmlega 68 þúsund tonn

Landaður afli nam rúmum 68 þúsund tonnum í maí 2025 sem er 22% minna en í maí 2024. Botnfiskafli var rúm 42 þúsund tonn og dróst saman um 7%, þar af fór þorskafli úr 22,2 þúsund tonnum í 21,7 þúsund tonn. Uppsjávaraflinn var nær allur kolmunni, 22 þúsund tonn. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar. […]
Skora á ríkisstjórn og Alþingi að endurskoða tillögur sínar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar fór Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri yfir umsögn Vestmannaeyjabæjar um veiðigjaldafrumvarp atvinuvegaráðherra og vinnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, fundi og greiningar á vegum samtakanna. Á fundinum var lögð fram sameiginleg bókun bæjarstjórnar sem í segir að bæjarstjórn taki undir umsögn og bókun bæjarráðs frá 26. maí sl. og gerir athugasemdir við þann stutta tíma sem […]