Sverrir Páll yfirgefur ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Sverrir Páll Hjaltested er farinn frá ÍBV. Sverrir hafði leikið með ÍBV síðastliðin þrjú ár en samningur hans við félagið rennur út um áramótin. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Sverrir er 25 ára sóknarmaður. Hann skoraði sex mörk í 26 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Árið 2024 skoraði […]
Frændur en engir vinir

Í milliríkjasamningum þar sem gætt er hagsmuna Íslands, skiptir öllu að vel sé haldið á málum frá upphafi því ef þeir bera það með sér að einn samningsaðilinn geti bætt sinn hlut á samningstímabilinu á kostnað annars er samningurinn vondur frá upphafi. Þannig hefur það verið með samninga við frændur okkar Færeyinga. Ísland er með […]
Viðvaranir í öllum landshlutum

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Vestfirðir, Norðurland eystra, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Þá hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna veðurs á þessum svæðum: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Suðurland: Talsverð eða mikil rigning (Gult […]
Allar eyjar og sker í Vestmannaeyjum staðfest eignarland bæjarins

Nú liggur fyrir skýr og endanleg niðurstaða í mikilvægu eignarhaldsmáli Vestmannaeyjabæjar. Staðfest hefur verið að allar eyjar og sker í Vestmannaeyjum, að Surtsey undanskilinni, teljist eignarlönd í skilningi 1. gr. laga nr. 58/1998, um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, sbr. jafnframt a-lið 7. gr. laganna. Eyjar utan strandlína falla undir eignarland Niðurstaðan tekur jafnframt til […]
Uppljómaður kirkjugarður

Kirkjugarður Vestmannaeyja er kominn í jólabúning. Ljósadýrð hvert sem litið er. Halldór B. Halldórsson flaug drónanum yfir garðinn nýverið og má sjá skemmtilegt myndband hans hér að neðan. (meira…)
Jóna Gréta hjá verslun GÞ

Eyjafréttir hafa síðustu misseri verið á ferðinni í verslunum bæjarins, skoðað úrvalið og rætt við kaupmenn um vinsælustu gjafavörurnar í aðdraganda jólanna. Við heyrðum í Jónu Grétu hjá verslun GÞ, sem býður upp á fjölbreytt og vandað úrval fyrir jólin. Aðspurð hver sé vinsælasta gjafavaran um þessar mundir segir Jóna það án efa vera rúmfötin. „Líkt og oft áður eru það rúmfötin sem […]
Sara Sjöfn í Póley – Mikið úrval fyrir jólin

Jólin eru á næsta leyti og flestir farnir að huga að undirbúningi hátíðanna. Að mörgu er að hyggja, svo sem gjöfum, mat, skreytingum og stemningu heimilisins. Við ræddum við Söru Sjöfn, eiganda gjafavöruverslunarinnar Póleyjar, um hvað hún telur skipta mestu í gjafavali og hvernig hún sjálf undirbýr jólin. Hún deilir einnig hagnýtum ráðum fyrir þá sem […]
Vel sótt Jólahvísl í Hvítasunnukirkjunni – myndir

Fullt var út að dyrum á Jólahvísli í Hvítasunnukirkjunni í gærkvöldi þar sem fjölmargir gestir nutu notalegrar kvöldstundar í góðum félagsskap og fallegri tónlist. Aðgangur var ókeypis en boðið upp á frjáls samskot til styrktar jólastyrktarsjóði Landakirkju, sem margir lögðu sitt af mörkum til. Margir og góðir listamenn komu fram á Jólahvísli í ár og […]
Jólalegir eftirréttir

Jólin eru tími hefða og notalegra samverustunda og fátt er betra á aðfangadag en að gæða sér á góðum mat og ljúffengum eftirréttum. Anna Lilja Tómasdóttir er ein þeirra sem eiga auðvelt með að galdra fram gómsæta rétti að sögn ættingja og vina. Við fengum að skyggnast í jólauppskriftir Önnu Lilju sem deildi með okkur […]
Jólalögin sungin af hjartans list í Landakirkju

Það var mikið fjör í Landakirkju í dag þegar fjórir kórar slógu saman með kirkjugestum í einni allsherjar söngveislu. Sungin voru þekkt jólalög og jólasálmar. Það voru Litlu lærisveinarnir, Kór Landakirkju, Karlakór Vestmannaeyja og Kvennakór Vestmannaeyja sem leiddu sönginn, ýmist einir og sér eða í einum allsherjar kór. Landakirkja var þétt setinn, prestur var séra Viðar Stefánsson og sameinuðust allir í […]