„Tími til að standa við loforðin“

Oddvitar Sudurkj 2025 Fin

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða að bærinn taki þátt í verkefni sem snýr að því að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Eyja. Óskað hefur verið eftir aðkomu bæjarins að félagi sem standa á fyrir fjármögnun og framkvæmd jarðlagsrannsókna vegna mögulegra Eyjaganga, og hafa forsvarsmenn félagsins kynnt áform félagsins fyrir bæjarstjórn. Stofnframlag Vestmannaeyjabæjar verður allt […]

Sæta lagi á milli lægða

Bræla hefur haft veruleg áhrif á veiðar togaranna í Síldarvinnslusamstæðunni að undanförnu, að því er segir í frétt á heimsíðu fyrirtækisins. Þar segir enn fremur að Vestmannaeyjatogararnir, Bergey VE og Vestmannaey VE, hafi landað slöttum í Neskaupstað sl. fimmtudag og aftur á mánudag. Aflinn var blandaður, mest ýsa og þorskur í fyrri túrnum en að […]

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda

Skúli Bragi Geirdal og Haukur Brynjarsson frá Netvís verða með fræðsluerindi um netöryggi fyrir foreldra og forráðamenn barna í 1.–10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja ásamt foreldra framhaldskólanemenda. Fræðslan fer fram fimmtudaginn 11. desember kl. 17.30 í sal Framhaldsskólans Á erindinu verður fjallað um hvernig netið getur verið bæði skemmtilegur og gagnlegur vettvangur fyrir börn og unglinga […]

Tvær ferðir til Landeyjahafnar

Bidrod Bbilar Herj 2022

Herjólfur siglir tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:00 og brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:00 og 20:15. Varðandi siglingar morgundagsins verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er ávallt hætta á að færa þurfi milli hafna og því er ekki æskilegt […]

Miðflokkurinn með 30,8% í Suðurkjördæmi

Ný könnun Þjóðarpúls Gallup sýnir að fylgi Miðflokksins eykst verulega í Suðurkjördæmi og er hann nú orðinn stærsti flokkur kjördæmisins með 30,8% fylgi. Samfylkingin mælist nú með 25,5% fylgi, og er þar með næststærsti flokkur kjördæmisins, á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn með 20,9%. Flokkur fólksins tapar áfram fylgi í Suðurkjördæmi Samkvæmt nýjustu könnuninni, […]

Allir velkomnir á aðventukvöld Aglow

aglow

Aðventan er hafin og gott að stilla hugann og gefa sér tíma til að íhuga innihald hennar. Aðventukvöld verður í kvöld þar sem við beinum sjónum okkar að jólaboðskapnum. Í kvöld 3. desember hittumst við  í safnaðarheimili Landakirkju kl. 19.30. Veglegar veitingar verða í boði og um kl. 20.00 mun Einar Igarashi nemandi Kittyar leika […]

Jólasveinarnir með glænýja sýningu!

Jólasveinar

Hann var ansi sérstakur viðmælandinn sem blaðamaður Eyjafrétta rakst á í vikunni, það var enginn annar en hinn  uppátækjasami Hurðaskellir. Hann vildi endilega fræða blaðamann um nýja sýningu á Háaloftinu. “Ég er ótrúlega spenntur. Það er mjög gaman að fá að frumsýna þetta ævintýri hér í Eyjum. Ég meina, það er svo gott að komast […]

Orðið töluvert grunnt í Landeyjahöfn

herjolfur_lan_062020

Dýpið í og við Landeyjahöfn var mælt fyrr í dag og eins og myndin hér fyrir neðan sýnir er orðið töluvert grunnt í höfninni. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að aðstæður í fyrramálið til siglinga til/frá Landeyjahöfn séu ekki hagstæðar vegna aðstæðna í höfninni. Því siglir Herjólfur fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá […]

Tap hjá íslensku stelpunum í fyrsta leik í milliriðli

Arnar Pétursson og stelpurnar hans í íslenska kvennalandsliðinu máttu þola níu marka tap gegn Svartfjallalandi, í fyrsta leik sínum í milliriðli, á HM kvenna í handbolta í dag. Íslenska liðið á því ekki lengur möguleika á sæti í 8. liða úrslitum á mótinu. Íslensku stelpurnar sýndu fínan fyrri hálfleik en Svartfellingar voru með þriggja marka […]

Jólasveinarnir mæta í Höllina í desember

Jólasýningin Jólasveinar ganga um gólf fer fram á Háaloftinu í Höllinni, í desember. Sýningin er einstaklega skemmtileg upplifun fyrir yngstu kynslóðina sem og alla fjölskylduna og hefur hún fest sig í sessi sem hlý og hátíðleg jólahefð þar sem börn og fullorðnir koma saman og njóta. Á sýningunni mæta jólasveinar og syngja með börnunum vinsælustu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.