Stormur á Stórhöfða

Vindurinn neær nú orðið stormstyrk á Stórhöfða. Klukkan 10 í morgun mældust þar 23 m/s og sló mest upp í 30 m/s í hviðum. Gul viðvörun er bæði á Suðurlandi og á Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan 11.00 og gildir til klukkan 20.00 í kvöld. Herjólfur sigldi til Þorlákshafnar í morgun en ölduhæðin […]
Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 07:00 og 10.45 færast sjálfkrafa milli hafna, ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:45 og 15:45 falla niður, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar fyrir […]
Kastar steinum úr glerhúsi

Það var fróðlegt að fylgjast með Páli Magnússyni, forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Þar gagnrýndi hann þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að stækka ætti Þjóðleikhúsið með nýjum sal í tilefni 75 ára afmæli hússins. Hann sagði það óheppilegt að forsætisráðherra hafi sagt mikilvægt að beita aðhaldi í ríkisrekstri í ljósi óbreyttra stýrivaxta skömmu fyrir […]
Gul viðvörun syðst á landinu

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun á Suðurlandi vegna austan hvassviðri syðst á svæðinu. Tekur viðvörunin gildi á morgun, þriðjudag kl. 12:00 og gildir til kl. 20:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 13-20 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal með snörpum vindhviðum, varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Hægari vindur annars […]
Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina

Íslandsmót golfklúbba fór fram á golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 22.–24. ágúst. Keppt var í 1. deild kvenna 50+ og 2. deild karla 50+, og alls tóku 16 klúbbar þátt í mótinu. Að lokinni keppni stóðu Golfklúbbur Skagafjarðar og Golfklúbbur Keilis uppi sem Íslandsmeistarar í sínum flokkum. Lið Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) stóð sig einnig vel. Kvennasveitin […]
Hækkandi ölduspá þegar líður á kvöld

Tilkynning frá Herjólfi Vegna veðurs og ölduspár vill Herjólfur vekja athygli farþega á mögulegum breytingum á ferðum. Mikilvægt er að fylgjast vel með tilkynningum, þar sem aðstæður geta breyst með stuttum fyrirvara. Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar: Farþegar athugið – 25.-26.ágúst 2025 Mánudagur 25.ágúst. Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar sem ætla sér […]
ÍBV gerði svekkjandi jafntefli við FH

Karlalið ÍBV tók á móti FH í Kaplakrika í 20. umferð Bestu deilda karla í gær. Leikurinn var mjög bragðdaufur og lítið um færi á báða bóga. Oliver Heiðarsson fékk besta færi fyrri hálfleiks þegar hann fékk boltann vinstra megin í teig FH en skot hans fór í stöngina. Staðan 0-0 í hálfleik. Síðari hálfleikur […]
Glæsilegt pílumót haldið í Eyjum – myndir

Um helgina fór fram pílumót í Vestmannaeyjum með miklum glæsibrag. Í ár tóku alls 57 keppendur þátt, 49 í karlaflokki og 8 í kvennaflokki. Tvímenningur hóf helgina – Einmenningur á laugardag Keppnin hófst á föstudagskvöldi með tvímenningi, þar sem 20 pör tóku þátt. Þar höfðu Árni Ágúst Daníelsson og Birnir Andri Richardsson, ungi og efnilegi […]
Einingahúsið tekur á sig mynd

Við sögðum frá því hér á síðunni fyrir helgi að verið væri að hífa einingar á nýtt einingarhús við Vesturveginn. Nú er búið að hífa allar einingarnar á og húsið komið í þrjár hæðir. Ljósmyndari Eyjafrétta smellti nokkrum myndum af húsinu í gær. Sjá einnig: Myndir: Nýtt einingahús híft á grunn við Vesturveg (meira…)
Eyjamenn sækja FH heim

Í dag hefst 20. umferð Bestu deildar karla er fram fara tveir leikir. Í Hafnarfirði taka heimamenn í FH á móti ÍBV. FH-ingar í sjötta sæti með 25 stig á meðan Eyjamenn eru með 24 stig í áttunda sæti. Gengi ÍBV hefur verið upp og ofan undanfarið. Leikurinn er báðum liðum mikilvægur því bæði lið […]