Andri fetar í spor systkina sinna

Andri Erlingsson gegndi hlutverki fyrirliða hjá 20 ára landsliði Íslands í handknattleik karla í gær þegar liðið mætti A-landsliði Grænlands í vináttuleik í Safamýri.Með því fylgdi Andri fordæmi eldri systkina sinna, Söndru og Elmars, sem bæði hafa áður verið fyrirliðar íslenskra landsliða í handbolta. 20 ára landslið karla mætir grænlenska landsliðinu öðru sinni í Víkinni […]
Eyjaskip í vísindaleiðangri umhverfis Ísland

Togararnir Þórunn Sveinsdóttir VE og Breki VE frá Vinnslustöðinni voru meðal skipa sem tóku þátt í þrítugustu stofnmælingu botnfiska að haustlagi, svokölluðu haustralli, sem lauk 17. október síðastliðinn. Auk þeirra sigldi rannsóknaskipið Árni Friðriksson HF, og tóku alls um 80 starfsmenn þátt í verkefninu. Í frétt á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar kemur fram að skipstjórar hafi verið […]
Konunglega teboðið færist

Konunglega teboðið sem átti að vera kl. 14:00 á morgun, laugardag, færist til um einn dag vegna veðurs. Konungalega teboðið verður á sunnudaginn 2. nóvember kl. 15:00, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Sunnudag kl. 15:00 Sagnheimar: Konunglegt teboð. Guðný Ósk Laxdal heldur erindi um dönsku konungsfjölskylduna en Guðný Ósk heldur úti vinsæla Instagram reikningnum Royal Icelander þar […]
Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Ferðir kl. 18:15, 19:30, 22:00,23:15 falla niður, farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að […]
Sjá um gangbrautavörslu í skammdeginu

Nemendur í 10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja hefja á mánudaginn næstkomandi gangbrautavörslu við nokkrar fjölfarnar gangbrautir í Vestmannaeyjum. Verkefnið miðar að því að auka öryggi yngri nemenda á leið sinni í skólann og hvetja elstu nemendur til að taka þátt í samfélagsmálum á ábyrgan og jákvæðan hátt. Í tilkynningu frá Grunnskóla Vestmannaeyja og Landsbankanum segir að […]
Úrgangur verður að verðmætum

Vinnslustöðin hefur tekið í notkun nýja, háþróaða HDF hreinsistöð sem tryggir betri nýtingu hráefna og dregur úr umhverfisáhrifum. Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar segir að verkefnið sé unnið í samstarfi við íslenska fyrirtækið Iðnver og þýska tæknifyrirtækið Huber Technology. Með nýju kerfi er hægt að endurheimta fitu og prótein úr fráveitu sem áður fóru til spillis og […]
Brottför seinkar frá Landeyjahöfn

Aðstæður í Landeyjahöfn eru mjög erfiðar eins og stendur, en ölduhæð er 4.8 metrar. Að því sögðu þarf að seinka brottför sem áætluð var kl. 10:45 til 11:45. Afsökum við óþægindin sem það kann að valda, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 falli niður vegna […]
Sterk staða verkmenntunar í Eyjum

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur verið tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2025 fyrir framúrskarandi starf í kennslu málm- og vélstjórnargreina. Tilnefningin er í flokknum Iðn- eða verkmenntun en auk FÍV er Fataiðndeild Tækniskólans og Unnar Þorsteinn Bjartmarsson grunn- og framhaldsskólakennari við Grunnskóla Borgarfjarðar og Fjölbrautaskóla Vesturlands tilnefnd í flokknum. Verðlaunin verða afhent á Bessastöðum 4. nóvember næstkomandi […]
Safnahelgin: Breytingar á dagskrá dagsins

Safnahelgin í Vestmannaeyjum hófst í gær og heldur áfram í dag. Þó er veðrið og samgöngurnar að setja mark sitt á dagskrá dagsins. Vegna veðurs er því miður búið að aflýsa tónleikunum í Eldheimum. Ný tímasetning verður auglýst síðar. Föstudagur 31. október 18:00-20:00 Bókasafn: Grikk eða gott. Í tilefni af Hrekkjavöku verður Bókasafnið opið […]
Breytt áætlun í Landeyjahöfn

Fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15 og 09.30 falla niður. Ölduspá á að fara hækkandi þegar líða tekur á morguninn, tilkynning vegna ferða kl. 12:00/13:15 verður gefin út fyrir kl. 11:00. Á þessum […]