Nauðsynlegt að endurnýja flotann

„Hér er vélgæslukerfi og hægt að sjá og stýra flestum kerfum skipsins. Við getum kveikt ljós á dekkinu með þessum skjá ef því er að skipta. Sett aðalvél í gang og fylgst með öllu, RSW-kælikerfið er hérna líka en þegar við erum að dæla inn fiski erum við uppi í dekkhúsi þar sem við erum […]
ÍBV fær Hauka í heimsókn

Heil umferð fer fram í Lengjudeild kvenna í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. ÍBV sem fyrr á toppi deildarinnar með 28 stig úr 11 leikjum. Lið Hauka er í sjöunda sæti með 13 stig. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00. Leikir dagsins: (meira…)
Þjóðhátíð: Vekja athygli á breytingum

Nú styttist óðfluga í hátíðina okkar og því vilja ÍBV-íþróttafélag og þjóðhátíðarnefnd vekja athygli á nokkrum breytingum sem verða í Herjólfsdal í ár: 1. Engin almenn bílastæði í Herjólfsdal Í ár verða engin almenn bílastæði í Herjólfsdal. Þetta er liður í því að draga úr umferð á hátíðarsvæðinu og auka öryggi gesta. Umferð og rökkur […]
Andlát: Emma Pálsdóttir

(meira…)
Eyjamaðurinn Matthías leikur á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2025 stendur nú sem hæst og nú er komið að okkar manni, Matthíasi Harðarsyni, orgelleikara Dómkirkjunnar sem heldur orgeltónleika í kirkjunni laugardaginn 26. júlí nk. kl. 12.00. Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is er aðgangseyrir 2.900 kr. Þetta kemur fram á Fésbókarsíðu Hallgrímskirkju þar sem segir um Matthías: Matthías Harðarson hóf píanónám 10 ára gamall við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Meðal kennara hans […]
Stefnan að selja eldri skip og kaupa ný og öflugri

„Hugmyndin kviknaði fyrir einu eða tveimur árum þegar við fórum að huga að því að yngja upp og endurnýja flotann okkar. Töldum of dýrt að fara í nýsmíði og hófum leit að notuðu skipi sem gæti hentað okkar útgerð. Það var svo í fyrravor sem við fengum tækifæri á að skoða þetta skip, Pathway frá […]
Tilraunaveiðar í gildrur gengið vonum framar

„Við erum að aðlaga bát og búnað að þessari veiðiaðferð, erum að prófa græjurnar og byrjuðum með eina gildru til að sjá hvernig þetta kemur út. Smásaman höfum við verið að fjölga gildrunum og erum núna með tvær litlar trossur úti og eru fjórar gildrur í hvorri trossu, samtals átta gildrur. Erum að bæta búnað […]
Gullberg á heimleið með skammtinn

Þokkaleg veiði var um helgina hjá skipum Vinnslustöðvarinnar í Smuginni, að sögn Sindra Viðarssonar sviðsstjóra uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar. „Síðasta vika var frekar róleg í makrílnum og bátarnir leituðu sig austur í Síldarsmugu. Þar eru þeir búnir að vera í einhverjum fiski um helgina og í þokkalegri veiði. Gullberg lagði af stað heim í nótt með skammtinn […]
Hægt er að sækja um lóðir fyrir hvítu tjöldin í dag

Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með netfangi og lykilorði, ef þú manst ekki lykilorðið þá sækir þú um nýtt lykilorð með því að ýta á “Gleymt lykilorð”. Ef upp kemur að netfangið sé ekki til, þá stofnar þú nýjan aðgang. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að […]
Ný Heimaey VE er af annarri kynslóð

„Ég býð ykkur hjartanlega velkomin hingað til að skoða nýtt skip Ísfélagsins sem fengið hefur nafnið Heimaey VE 1. Þetta er fjórða skipið sem Ísfélagið og forverar þess gera út með nafninu Heimaey. Það er ávallt hátíðleg stund í litlu samfélagi þegar nýtt skip kemur í flotann. Þetta þekkir fólk í sjávarplássum um allt land […]