Ný deild á Sóla tilbúin um mánaðarmótin

Staða inntökumála í leikskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Gert er ráð fyrir að börn fædd 2021, sem óskuðu eingöngu eftir leikskólavist á Sóla, verði komin í leikskóla um mánaðamótin febrúar-mars þegar ný deild á Sóla verður tilbúin. Nokkur börn í árgangi 2022 hafa hafið skólagöngu í Kirkjugerði. Sóli hefur svigrúm til […]
Haftyrðlar í vanda staddir
Upp á síðkastið hafa borist tilkynningar til Náttúrufræðistofnunar Íslands um haftyrðla í vanda. Er þá um að ræða fugla sem hafa hrakist upp á land í óveðrum og strandað þar en haftyrðlar eru ófærir um að hefja sig til flugs af landi. Á vef Náttúrufræðistofnunar er tekið fram að ef ekki sér á fuglunum er […]
Erlingur hættir eftir tímabilið

Erlingur Richardsson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir yfirstandandi tímabil. Þetta staðfesti Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir rétt í þessu. Hann staðfesti að leit stæði nú yfir af eftirmanni Erlings. Erlingur hefur þjálfað liðið frá árinu 2018 þegar hann tók við þjálfun þessi í þriðja […]
Saga trillukarlsins (fimmti og síðasti hluti)

Georg Eiður Arnarson skrifar: Eftir að ég hafði selt allt vorið 2018, þá get ég vissulega ekki neitað því að þá um sumarið sagðist ég vera hættur. Ég átti reyndar litla tuðru sem ég fór nokkrum sinnum á í sjóstöng, en það er erfitt, sérstaklega þegar einhver sjór er, svo ég fór að velta því […]
Fimm sækja um stöðu lögreglustjóra

„Fimm hafa sótt um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið,“ segir á mbl.is. Staðan losnaði þegar Grímur Hergeirsson, fráfarandi lögreglustjóri tók við sem lögreglustjóri á Suðurlandi. Umsækjendur eru: Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðarsaksóknari Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir, aðstoðarsaksóknari Karl Gauti Hjaltason, lögmaður Kristmundur Stefán Einarsson, aðstoðarsaksóknari Sigurður Hólmar Kristjánsson, aðstoðarsaksóknari Dómsmálaráðherra skipar […]
Ekki meira siglt í dag

Ákveðið hefur verið að fella niður seinni ferð dagsins vegna veðurs og sjólags. Skv. spá á að bæta í vind þegar líða tekur á kvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, fraktar og áhafnarmeðlima í huga. Þeir farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að […]
Landsnet – Auka á afhendingaröryggið í Vestmannaeyjum

– Vestmannaeyjastrengur 1 tekinn úr rekstri, varaafl keyrt á meðan Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 21:00 munum við þurfa að taka Vestmannaeyjastreng 1 úr rekstri í 2 -3 tíma vegna vinnu i tengirými Landsnets og í dreifistöð 14 hjá HS Veitum. Aðgerðin er ætluð til þess að auka afhendingaröryggi i Eyjum á meðan Vestmannaeyjastrengur 3 er […]
Almannavarnanefnd Vestmannaeyja hefur fundað reglulega vegna stöðunnar í rafmagnsmálum
Bæjarráð kom saman síðastliðinn föstudag vegna stöðunnar sem upp er komin vegna afhendingar á rafmagni til Vestmannaeyja. Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðunni eftir að bilun kom upp og rafmagnslaust var í Eyjum í byrjun vikunnar. Bæjarstjóri hefur haldið bæjarráði upplýstu frá því að málið kom upp. Nú er ljóst að bilun varð á Vestmannaeyjastreng 3 […]
Slóveninn Filip Valencic til ÍBV í sumar
Slóvenski knattspyrnumaðurinn Filip Valencic hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann kemur til með að styrkja liðið fyrir átökin í Bestu deildinni í sumar en liðið endaði í 8. sæti deildarinnar á sínu fyrsta ári í efstu deild síðan 2019. Filip er 31 árs miðjumaður sem hefur leikið með öllum yngri landsliðum […]
Merkúr í úrslitum Sykurmolans

Strákarnir í Merkúr er komnir í úrslit Sykurmolans sem er lagakeppni haldin af útvarpsstöðinni X-inu. “Það virkar þannig að hvaða tónlistarmaður eða band á landinu má senda inn eitt óútgefið lag og svo velur dómnefndin nokkur lög sem komast í “úrslit”. Við ásamt hinum böndunum komumst í úrslit í desember og höfum verið í reglulegri […]