maí, 2019

þri21maí09:08Allt um húsnæðislán09:08 Þekkingasetrið

Lesa meira

Um viðburð

Hvað þarf ég að vita áður en ég tek húsnæðislán?

Opinn fræðslufundur í húsakynnum VISKU Fræðslu- og símenntunarmiðstöð, Ægisgötu 2 , þriðjudaginn 21. maí frá kl. 17:00.  Aðgangur er ókeypis og boðið verður upp á léttar veitingar.

Fræðslufundurinn, sem ber yfirskriftina “Allt um húsnæðislán”, er hluti af fundarherferð húsnæðissviðs Íbúðalánasjóðs um landið. Fundurinn er öllum opinn, en á honum er fjallað um helstu atriði sem gott er að hafa í huga áður en farið er af stað í húsnæðiskaup. Helstu hugtök hvað varðar húsnæðiskaup og lántöku eru útskýrð á skýran og einfaldan máta.

Hlutverk okkar er að stuðla að stöðugleika á húsnæðismarkaði og tryggja almenningi aðgengi að viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði. Hlutverk húsnæðissviðs Íbúðalánasjóðs er að veita einstaklingum og fjölskyldum á Íslandi hlutlausa og heiðarlega fræðslu og ráðgjöf í húsnæðismálum.

Tími

(þriðjudagur) 09:08

Staðsetning

Þekkingasetrið

X