október, 2019

fös04okt22:30Bowie tónleikar22:30 Háaloftið:::Tónleikar

Lesa meira

Um viðburð

Hljómsveitin Áttatíu&fimm hefur undanfarið vakið athygli og lof fyrir frábæran flutning á tónlist meistara David Bowie.

Hljómsveitina skipa, Róbert Marshall, Þór Freysson, Hersir Sigurgeirsson, Gunz A La Tomma og Kristinn Gallagher.
Bandið hefur síðustu ár spilað rjómann af því besta frá áttunni en undanfarið einbeitt sér að tónlist Bowie. Hljómsveitin flytur á þriðja tug laga sem spanna stórkostlegan feril þessa magnaða tónlistarmanns, David Bowie.

Bowie aðdáendur og rokk-unnendur ættu alls ekki að láta þessa tónleika fara fram hjá sér.
Forsala í Tvistinum kr. 2500
Við hurð kr. 3000

Tími

(Föstudagur) 22:30

Staðsetning

Háaloftið

X