desember, 2019

sun22des20:0023:00Desembertónleikar ÍBV: Ingó og Gummi Tóta20:00 - 23:00 Höllin

Um viðburð

Við kynnum með stolti Desembertónleika ÍBV með Ingó og Gumma Tóta. Tónleikarnir verða kl. 20.00 þann 22. desember en miðasala hefst 1. nóvember.

Þeir bræður eiga sterka tengingu við Vestmannaeyjar og munu þekkt lög hljóma í bland við skemmtilegar sögur. Ingó og Gummi slóu í gegn með Desembertónleikum á Selfossi í fyrra og mæta nú til Eyja svo allir geti farið í góðu stuði í jólin.

Miðasala á tix.is

Tími

(Sunnudagur) 20:00 - 23:00

Staðsetning

Höllin

Strembugötu 13

X