janúar, 2020

lau18jan21:0023:00Eyjabítlarnir á Háaloftinu21:00 - 23:00 Háaloftið

Um viðburð

Hinir einu sönnu Eyjabítlar koma saman í allra síðasta skipti laugardagskvöldið 18. Janúar á Háaloftinu Vestmannaeyjum, tónleikastað okkar Eyjamanna. Öll bestu lög Bítlana og spurningakeppnin verða á sínum stað. Forsala miða í fullum gangi í Tvistinum.

Miðaverð aðeins kr. 2500- Tónleikar hefjast kl. 21:00 Ekki missa af Viðari Lennon Togga og Eyjabítlunum þetta kvöld í allra allra síðasta skipti!!

Tími

(Laugardagur) 21:00 - 23:00

Staðsetning

Háaloftið

X