september, 2018

lau29sep19:0023:59Höllin: Lundaball í umsjá Álseyinga19:00 - 23:59

Lesa meira

Um viðburð

Árshátíð Bjargveiðimennafélags Vestmannaeyja, eða Lundaballið fer fram laugardaginn 29. september nk. og er í umsjá Álseyinga.

Hin frábæra hljómsveit Albatros, með Halldór Gunnar og Sverri Bergmann í fararbroddi sjá um tónlistarflutning.

Á matseðlinum verður villibráð af ýmsu tagi og dagskráin verður í anda Álseyinga full af taumlausri gleði, glensi og tónlistarflutningi

Lundaballið er öllum opið og geta vinnustaðir, saumaklúbbar vinahópar og aðrir tekið þátt í gleðinni með bjargveiðimönnum. Álseyingar hvetja alla þá sem áhuga hafa á að taka þátt í gleðinni að tilkynna þátttöku sem fyrst.

Við skráningu tekur Diidi Leifs í síma 844-3012 eða [email protected]

Tími

(Laugardagur) 19:00 - 23:59

X