október, 2019

lau19okt20:00KK & Gaukur20:00 Alþýðuhúsið:::Tónleikar

Lesa meira

Um viðburð

KK og Gaukur verða á ferð um landið í haust.
Þeir munu spila úrval af lögum KK og aðrar hugljúfar dillandi melódíur. KK er landsmönnum kunnur en Gaukur er að hasla sér völl. Hann hefur m.a. verið að spila á munnhörpu með Kaleo undanfarið.

Með KK verður hann töluvert að spila slide gítar eða Hawaii gítar eins og það er líka kallað og raddar í bluegrass stíl. KK ætlar að vígja nýjan gítar á túrnum, forlátan Collings gítar frá Texas. Og allt verður þetta flutt gegnum 1 hljóðnema.

Þetta gæti orðið ansi skemmtilegt.

Tími

(Laugardagur) 20:00

Staðsetning

Alþýðuhúsið

Skólavegi 21b

X