mars, 2019

þri19mar16:30Kvika: Alzheimerkaffi/Aðalfundur16:30

Lesa meira

Um viðburð

Aðalfundur Alzheimerfélagsins verður haldinn 16.30 næstkomandi Þriðjudag
Eftir Aðalfundinn verður haldið okkar frábæra Alzheimerkaffi.
Fyrirlesarinn okkar að þessu sinni verður Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari, hann mun tala um hreyfingu tengdri heilabilun.
Drengjakór eldri borgara mun fara með söng að fyrirlestri loknum.

Kaffigjald 500 kr eða frjáls framlög

Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
4. Kosning stjórnar.
5. Kosning skoðunarmanna reikninga, einn aðalmann og einn varamann.
6. Ákvörðun um félagsgjald.
7. Önnur mál.

Við bjóðum öllum hjartanlega velkomna.

Stuðningsfélag Alzheimer í Vestmannaeyjum

Tími

(þriðjudagur) 16:30

X