nóvember, 2019

sun17nóv13:00Safnahelgin: Fast þeir sóttu sjóinn13:00 Náttúrugripasafnið við Heiðarveg

Um viðburð

Sunnudagur 17. nóvember kl. 13:00 í Náttúrugripasafni við Heiðarveg.
Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, opnar sýningu á munum safnsins, fugla- og steinasafni, og Hörður Baldvinsson fjallar um sögu safnsins. Djúpið opnar sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn.

Tími

(Sunnudagur) 13:00

Staðsetning

Náttúrugripasafnið við Heiðarveg

X