júlí, 2020

lau18júl21:0023:00Sveitalíf - Friðrik og Jógvan21:00 - 23:00 Háaloftið:::Tónleikar

Lesa meira

Um viðburð

Friðrik Ómar og Jógvan ferðast um Ísland í sumar með frábæra skemmtun í farteskinu. Gestir mega eiga von á hressandi tónum í bland við skemmtilegar sögur af uppátækjum þeirra félaga. Umfram allt frábær kvöldstund með vinsælustu tengdasonum Íslands og Færeyja. Ekki missa af þessu!
Forsala er hafin á tix.is. Miðar seldir einnig við innganginn. Miðaverð 3999.
Húsið opnar 30 min fyrir skemmtun.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Tími

(Laugardagur) 21:00 - 23:00

Staðsetning

Háaloftið

X