september, 2018

mið12sep11:3013:30Þekkingasetur: Umhverfis- og auðlindastefna Suðurlands – opinn samráðsfundur11:30 - 13:30

Lesa meira

Um viðburð

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til opinna samráðsfunda  víðsvegar um Suðurland fyrir alla áhugasama, nú í upphafi vinnu við mótun umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Verkefnið er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum samtakanna.

Viðfangsefni fundanna er að greina helstu tækifæri og álitamál á sviði umhverfis- og auðlindamála.  Einnig verða kynnt áhugaverð fordæmi í þessum efnum.

Fundurinn í Vestmannaeyjum verður miðvikudaginn 12. september kl. 11:30-13:30 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Ægisgötu 2. Súpufundur.

Nánari upplýsingar má sjá á vef SASS:
www.sass.is/umhverfisogaudlindastefna – Þar er einnig skráning á fundinn.

Tími

(Miðvikudagur) 11:30 - 13:30

X