Safnahelgi sett í dag

Processed C1467127 B801 45D2 A57D CBA7C46CC067

Dagskrá Safnahelgar hefst í dag með opnun sýninga og setningu. Hver viðburður rekur svo annan allt fram á sunnudag. Hér að neðan má kynna sér dagskránna. Fimmtudagurinn 31. október SAFNAHÚS Kl. 13:30-14:30  Á ljósmyndadeginum sýnum við elstu myndirnar okkar af börnum í leikskólunum í Eyjum í tilefni 50 ára afmælis Kirkjugerðis. STAFKIRKJA Kl 17:00 Formleg […]

Frumsýningin gekk vel

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi var frumsýnt á dögunum hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Frumsýningin gekk mjög vel að sögn Ingveldar Theodórsdóttur, ein af stjórnendum leikfélagsins. ,,Allir stóðu sig frábærlega, Agnes Emma leikstjóri vann gott starf með öllum og gaman er að fá svona ungan leikstjóra til starfa hjá okkur”. Þrír voru gerðir að heiðursmeðlimum leikfélagsins, það voru þær Drífa Þöll […]

Jarðgöng: Leggja til þrepaskipta rannsókn

default

Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnti í dag skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi. Starfshópurinn leggur til að framkvæmd verði þrepaskipt rannsókn á svæðinu. Í hverju þrepi bætist við þekkingu á jarðlögunum og þannig má varpa ljósi á fýsileika jarðgangaverkefnisins. Við undirbúning jarðgangaverkefna eru jafnan fleiri […]

Taka Hrekkjavökuna alla leið

Nú er Hrekkjavakan að ganga í garð og margir byrjaðir að skreyta húsin sín með graskerum og ógnvekjandi skrauti til að fagna komandi degi. Það eru þó ekki allir jafn metnaðarfullir og hjónin Íris Sif og Einar Birgir, en segja má að þau taki Hrekkjavökuna alla leið. Þau leggja mikinn metnað í undirbúning og skreytingar og er […]

Konunglegt teboð og flottir hattar

Það var konunglegt teboðið í Safnahúsinu í dag þar sem Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson gáfu tóninn í söng og tali. Bryggjan í Sagnheimum var þétt setinn og stærsti hlutinn konur sem mættar voru til að komast í örlitla snertingu hátignir í Evrópu, einkum þau dönsku og ensku. Margar konurnar fóru alla leið og mættu […]

Fyrsti flutningurinn mikil áskorun

Gisli Geir IMG 1289 Cr

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var viðamikil umfjöllun um fiskeldisfyrirtækið Laxey. Gísli Geir Tómasson starfar sem tæknistjóri hjá fyrirtækinu. Við ræddum við Gísla um starfsferilinn, starfið hjá Laxey og hvað sé framundan hjá fyrirtækinu. Gísli hóf störf sem nemi í vélvirkjun hjá Skipalyftuni árið 1997 og lauk sveinsprófi í vélvirkjun við FÍV í lok árs 2002. […]

Tekur einstakar myndir af Vestmannaeyjum

Kristján Egilsson eða Kiddi eins og hann er oft kallaður hefur alla tíð verið mikill náttúruunnandi. Kiddi starfaði lengi vel sem sem forstöðumaður fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja, en hefur nú í seinni tíð einbeitt sér að ljósmyndun. Þegar Kiddi var spurður hvort ljósmyndaáhugi hans hafi alltaf verið til staðar svarar hann því að svo sé og […]

Bíó Paradís sýnir ,,Eldur í Heimaey.”

Kvikmyndasafn Íslands stendur fyrir sýningu á stuttmyndinni Eldur í Heimaey í Bíó Paradís sunnudaginn 27 október klukkan 15:00. Þessi merkilega mynd feðganna Ósvalds og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu veldi. Ósvaldur og Vilhjálmur fönguðu þessar hrikalegu hamfarir og björgunaraðgerðir á filmu og úr varð þessi ótrúlega mynd. Í beinu framhaldi verður […]

Glassriver – Fyrstu tökudagarnir í Eyjum gengið vel

Tæplega 30 manna hópur á vegum kvikmyndafyrirtækisins Glassriver er nú statt hér í Eyjum, og verður næstu þrjár vikurnar við tökur á nýjum þáttum sem sýndir verða í Sjónvarpi Símans. Að sögn Dadda Bjarna tökustaðarstjóra hafa fyrstu dagarnir í Eyjum gengið vel. ,,Ekkert mál vinur er svarið sem við fáum við nánast öllum okkar fyrirspurnum […]

Flytja inn þúsundir tonna af sandi

Sandur A Land 2024 IMG 6702

„Það er rétt, Steypey er að flytja þennan sand til Eyja gagngert til að nota í steypugerð.” segir Garðar Eyjólfsson, starfsmaður DVG í samtali við Eyjafréttir. Hann segir að þessi farmur komi úr bænum, rúmlega 3400 tonn. „Aðalástæðan fyrir þessu er sú að sandurinn sem við höfum getað nýtt okkur til steypugerðar er sama sem […]