Eitt augnakast

Við stærum okkur gjarnan af því, að Vestmannaeyjar sé gott samfélag. Þegar í harðbakkann slær snúm við bökum saman og leysum vandamálin í sameiningu. Þó svo að mannlífið sé fallegt er saga Vestmannaeyja átakasaga alveg fram á þennan dag. Það eru ekki mörg ár síðan síðasti sjómaðurinn hvarf í gin hafsins, vitandi að starfið hans […]
Að gefnu tilefni

Við hjónin fórum til Reykjavíkur um síðustu helgi, sem er í sjálfu sér algjört aukaatriði, en við gistum í miðbæ Reykjavíkur, beint á móti mathöllinni við Hlemm en á föstudagskvöldið ætluðum við einmitt að fara út að borða á einhverjum af þessum nýju stöðum í miðbænum, en allsstaðar þar sem við komum var biðröð út […]
Snjalltæki

Ég fagna þeirri umræðu um snjallsíma og samfélagsmiðla sem nú tröllríður samfélaginu. Mér finnst hún bæði nauðsynleg og athyglisverð, sérstaklega sú sem snýr að börnum, unglingum og skólastarfi. Það mætti líka ræða áhrif þessa búnaðar á atvinnulífið. Við hjónin eigum og rekum veitingastað. Í veitingarekstri er mikilvægt að þeir sem þjónusta gesti séu vel tengdir […]