Málaði húsið sitt í miðju eldgosi
Um helgina voru fjölmargar listasýningar í tengslum við Goslokahátíð og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Ein af sýningunum var ljósmyndasýning Svavars Steingrímssonar. Svavar tók mikið af myndum í Eyjum í gosinu 1973. Ein af myndunum sem Svavar sýndi um helgina var af húsi Ragnars Baldvinssonar, fyrrverandi slökkviliðsstjóra. En Ragnar tók uppá því með hjálp góðra manna að […]
Oft ég velti vöngum vorkvöldin hlý
Fullt var út á pall fyrir utan Safnahúsið á laugardaginn síðastliðinn. Tilefnið var dagskrá undir nafninu “Eyjahjartað”. En Eyjahjartað hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Dagskráin um helgina sló öll met og telur forstöðumaður Safnahúss að um 250 manns hafi hlýtt á dagskrána. Halldór B. Halldórsson var að sjálfsögðu á staðnum og tók herlegheitin upp. […]
Eyjahjartað: “Konurnar í kringum mig”
Fullt var út á pall fyrir utan Safnahúsið á laugardaginn síðastliðinn. Tilefnið var dagskrá undir nafninu “Eyjahjartað”. En Eyjahjartað hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Dagskráin um helgina sló öll met og telur forstöðumaður Safnahúss að um 250 manns hafi hlýtt á dagskrána. Halldór B. Halldórsson var að sjálfsögðu á staðnum og tók herlegheitin upp. […]
Til hamingju með helgina!
Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma. Afmælisnefndin vegna 100 ára kaupstaðarafmælis og Goslokanefndin buðu uppá afar fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá. Menning, saga og mannlíf voru í forgrunni og var þetta samantvinnað með skemmtilegum og frumlegum hætti. Veðrið lék við gesti og allir viðburðir mjög […]
Um 50 viðburðir á fjórum dögum

Það var mikil og fjölbreytt dagskrá á Goslokahátíð og 100 ára afmælisveilsu Vestmannaeyjabæjar. Einn af skipuleggjendum hátíðarhaldanna er Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss. Eyjar.net ræddi við Kára um hvernig til tókst. Svísusundið tekið aftur í notkun, tvímælalaust eitthvað sem er komið til að vera Aðspurður um hvort hann sé ánægður með hvernig til tókst segir Kári: […]
Áhugaverðar sýningar um allan bæ
Fjölmargar sýningar voru víðsvegar um bæinn síðastliðna helgi á Goslokahátíðinni og 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Ljósmyndari Eyjar.net leit við á þeim nokkrum. Á myndunum hér að neðan má sjá myndir frá sýningum Tolla Morthens sem sýndi í flugstöðinni – enn sú sýning er opin fram yfir Þjóðhátíð. Í Akóges var Sigurfinnur Sigurfinnsson með myndlistarsýningu og í Einarsstofu sýndu Hulda […]
Setning Goslokahátíðar – myndband

Á föstudaginn síðastliðinn var Goslokahátíðin formlega sett í blíðskaparveðri á Skansinum. Dagskráin var einnig tileinkuð 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsáðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- sveitastjórnarráðherra, Eliza Reid forsetafrú, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Arnar Sigurmundsson f.h. afmælisnefndar og Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur, ávörpuðu viðstadda. Þá léku Lúðrasveit Vestmannaeyja, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar […]
Húsfyllir á frábærum tónleikum
Það var góð stemning í Íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var uppá tónleika af stærri gerðinni síðastliðinn föstudag. Fyrri tónleikarnir voru fjölskyldutónleikar en þeir síðari fyrir 18 ára og eldri. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannabæjar. Óhætt er að segja að landslið tónlistarmanna hafi komið fram á tónleikunum og öll umgjörð var eins […]
Sjö af átta síðustu bæjarstjórum samankomnir á Goslokahátíð

Sjö af átta síðustu bæjarstjórum Vestmannaeyja voru samankomnir á setningu Goslokahátíðar á föstudaginn. Páll Zóphóníasson var bæjarstjóri árin 1976-1982. Þá tók Ólafur Elísson við og gegndi starfinu í fjögur ár. Því næst var það Arnaldur Bjarnason sem sat sem bæjarstjóri 1986-1990. Þá tók Guðjón Hörleifsson við en hann var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í tólf ár. Ingi Sigurðsson […]
Kynnir áður óþekktar hugmyndir um ástæður Tyrkjaránsins

Adam Nichols, prófessor við Marylandháskóla kynnir í dag áður óþekktar hugmyndir um ástæður Tyrkjaránsins. Auk þess fjallar Karl Smári Hreinsson um nýjar þýðingar á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Dagksráin er í Sagnheimum frá kl. 13:00-14:00 og er hún í boði Söguseturs 1627. Spjall Adam Nichols verður á ensku en afhendur verður úrdráttur við upphaf fyrirlestrar úr því […]