Hver var svívirtur?

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann. Í greininni tekur Elliði fram að hann hefði í vor, eftir að nýr meirihluti var kosinn í sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum, án aðkomu Sjálfstæðisflokksins, ákveðið að draga sig alveg í hlé frá málefnum Vestmannaeyja.  Nú rúmum þremur mánuðum eftir […]

Framtíðar lífsgæði kosta þúsund milljarða

Við Íslendingar gerum miklar kröfur um lífsgæði. Hvar sem við berum okkur saman við aðrar þjóðir eða alþjóðastofnanir, sem mæla getu og styrkleika Íslands, erum við í hópi þeirra þjóða sem best standa. Þrátt fyrir það mun baráttan fyrir bættum lífskjörum standa um alla framtíð.  Kröfurnar og þjóðfélögin munu breytast og ný viðmið verða sett. […]

Með púlsinn á kjördæminu

Liðin vika var hefðbundin kjördæmavika þingmanna. Eftir fimm ár á þingi þá kemur í mig fiðringur þegar líður að kjördæmaviku sem eru tvisvar á ári, í upphafi hausts og vetrar.  Í haustvikunni förum við allir þingmenn kjördæmisins saman og hittum allar sveitarstjórnir og flesta sveitarstjórnarmenn í kjördæminu. Það er góð tenging og fróðlegt fyrir okkur að […]

Ekki fyrir hálfdrættinga

Göngur á Landmannaafrétti eru í senn manndómsraun og 6 daga ferð um ævintýraheima fegurðar og áskoranna sem ekki eru fyrir hvern sem er. Þar rísa snarbrattar ógnarfallegar sandöldur, gular, bleikar og svartar upp í 300 metra af sléttu hálendisins og líta út fyrir að vera sakleysið eitt upp málað. Ég slóst í för með Landmönnum […]

Lundasumarið 2018

Aðeins 1 pysja vigtuð á Sædýrasafninu í dag og lundaballið um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið. Lundaballið í ár er á vegum Álseyinga sem gerðu eins og önnur félög undanfarin ár, þ.e.a.s. gerðu sér ferð alla leið norður í perlu norðursins, Grímsey, til þess að geta boðið upp á lunda á […]

Hlutverk fjölmiðla

Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri fór yfir í löngu máli í gær hvað honum finnst um staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar. Í máli hans kom fram að honum þótti þær myndir sem Vestmannaeyjabær hafði látið vinna til að kjörnir fulltrúar áttuðu sig betur á hvernig húsið félli að umhverfinu, ekki nógu góðar.  Hann sagði orðrétt í sínum pistli: „Ég skal líka […]

Sumarfrí 2018

Fór í sumarfrí 27. júlí og mætti aftur til vinnu 27. ágúst. Tók því nákvæmlega mánaðar frí, sem er sennilega lengsta frí sem ég hef tekið. Sumarfríið mitt byrjaði með ferð norður í perlu norðursins, Grímsey, en það er alltaf jafn gaman að koma þangað og þessi tilfinning sem ég fæ alltaf þegar ég er […]

Minning: Einar Óskarsson

Einar í Stakkholti er látinn og það er sárt að horfa á eftir miklum hæfileikum og lífsgleði með ótímabærum dauða. Einar ólst upp í nærveru við ær og kýr á mörgum heimilinum við Vestmannabraut og sem barn var hann við bústörf hjá afa og ömmu á Arnarhóli, sem hann nefndi síðar heimili sitt í Kollafirði.  […]

Nú er dauðafæri

Í haust er gert ráð fyrir að ný Vestmannaeyjaferja komi til landsins og fari í kjölfarið að þjónusta okkur Eyjamenn og þá gesti sem sækja okkur heim. Vitað er að hið nýja skip verður lengur á leiðinni milli lands og Eyja. Talað er um 40-45 mínútur milli Landeyjahafnar og Eyja. Þá má búast við að […]

Minning: Sirrý í Gíslholti

Þegar sólin stígur upp yfir jökulinn og geislar hennar glæða Eyjarnar lífi, kviknaði á deginum. Grænahlíðin og austurbærinn, veröld sem var, vaknaði til lífsins og öldurnar sem í milljónatali svella að brjósti Eyjanna austur á Urðum í taktföstum dansi við klappirnar var undraveröld.  Leiksvæði okkar peyjanna í austurbænum. Í Grænuhlíðinni reis upp önnur sól á […]