Stærstu verðlaunin

Aðalfundur Sjóve var haldinn í gær, 10. febrúar. Ég komst nú ekki á fundinn en það rifjaðist upp fyrir mér í dag lítil veiðisaga sem ég skrifaði í eitt af blöðum Sjóve fyrir nokkrum árum síðan. Eitthvað hafði skolast til hjá mér í sambandi við nöfn og afla, svo til gamans, hér kemur sagan aftur […]

Mikilvægar sveitarstjórnarkosningar að vori

Þá má eiginlega segja að N 1 kosningaslagurinn sé í uppsiglingu svo tíðar hafa kosningar til Alþingis verið á síðustu árum. Þjóðin komin með kosningaleiða sem mikilvægt er að hún hristi af sér. Sveitarstjórnarkosningar eru á fjögurra ára fresti sama á hverju gengur. Gangi samstarf ekki upp á milli samstarfsflokka í sveitarstjórnum hvílir sú ábyrgð […]

Ég, um mig, frá mér, til þeirra……

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum.  Eins og ég get verið feimin og til baka (nú hlæja þeir sem þekkja mig best) þá á ég ekki í neinum vandræðum með að tala […]

Áramót 17/18

Að venju geri ég upp árið með mínum augum séð. Margt merkilegt er búið að gerast á árinu, en að mínu mati kannski merkilegast tengt fótboltanum, en eins og flestir vita þá náðum við Eyjamenn þeim einstaka árangri að verða bikarmeistarar, bæði karla og kvenna og framtíðin því bara nokkuð björt þar. Árangur landsliða okkar var […]

Jólin 2017

Það hefur oft verið erfitt að vera trillukarl í desember, enda tíðin ansi oft rysjótt um það leytið (aðeins rólegri hjá mér þessa dagana hjá höfninni), en það hefur oft kostað mikil átök að láta enda ná saman um þetta leytið. Ég náði þeim merka áfanga í nóvember, að þá voru akkúrat 30 ár síðan […]

Sameinum frekar en að sundra

Eyjamenn lesa æ oftar um að sameina frekar en sundra. Bæjarstjórinn endar marga sína pistla á þessum orðum. Aðalega í kringum samgöngu-umræðuna. En hvers vegna? Er það vegna þess að stór hluti bæjarbúa er honum ekki sammála? Getur ekki verið að flestum þyki ákvarðanirnar ekki réttar á þessu sviði?  Að fólk kvíði því að fá […]

Þakklætið er mér efst í huga

asm_vill.jpg

Ég er þakklátur þeim rúmlega 7000 kjósendum sem settu X við D á kjördag í Suðurkjördæmi. Þá er þakklæti mitt hjá þeim ótrúlega fjölda stuðningsmanna flokksins sem veittu okkur lið og unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu.  Ekki aðeins á kjördag heldur líka í gegnum kosningabaráttuna alla sem var bæði skemmtileg og skilur eftir sig góðar […]

Skattahugmyndir VG og Samfylkingar er árás á kjör fólks

Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250-360 milljarða. Þessar tillögur kom fram við umræður um 5 ára fjármálaáætlun í þinginu sl. vor og […]

Hvað kostar að berja barnið sitt?

Skoðanir eru erfitt fyrirbæri því það virðist sem þær séu ýmist réttar eða rangar og ekkert þar á milli. Ég hef stjórnmálaskoðun og trúarskoðun, ég hef skoðun á samgöngum þar sem ég bý í Vestmannaeyjum en hef ekki skoðun á því hvort eigi að leyfa konum yfir ákveðinni þyngd að fara í ungfrú Ísland eða […]

Kostnaðurinn vegna hælisleitenda

Hælisleitendum sem koma til Íslands hefur fjölgað gríðarlega og ef ítrustu spár ganga eftir gætu þeir orðið allt að 2.000 á þessu ári. Sú fjölgun kemur í kjölfar ákvörðunar Alþingis um að taka hagsmuni einstaklinga fram yfir hagsmuni heildarinnar.  Á lokadegi þingsins var lögum um útlendinga breytt þrátt fyrir varnaðarorð erlendra stofnana. Þær bentu á […]