Notalegur staður við sjávarsíðuna

Tanginn er veitingastaður sem óhætt er að mæla með. Staðurinn er allur hinn glæsilegasti og ekki skemmir umhverfið. Frábært útsýni yfir höfnina. Matseðillinn er mjög spennandi og langaði mig í allt á honum – en þar sem það var ekki gerlegt ákvað ég að fara að ráðum þjónsins og fara í þriggja rétta seðilinn. Í […]
Landeyjahöfn 21.2.2016

Það er mikið fjallað um Landeyjahöfn þessa dagana, skiljanlega. En mig langar að byrja á því að lýsa yfir mikilli ánægju með það að skipstjórarnir, sem að sjálfsögðu eru sérfræðingar í því að nýta Landeyjahöfn, skyldu fá fund með innanríkisráðherra, eða fulltrúum hennar, en mig langar líka að senda henni baráttukveðju frá okkur Eyjamönnum í […]
Söngur teistunnar

Ég hef oft fengið að heyra það að ég sé hálfgert náttúrubarn og ætla mér ekki að neita því, enda verið svo heppinn að alast upp í Vestmannaeyjum og upplifa allt það sem eyjarnar hafa upp á að bjóða, bæði klifrað eftir eggjum á unga aldri og stundað lundaveiðar á árum áður að maður tali […]
Málefni eldri borgara og öryrkja….

……eru mikið í umræðunni þessa dagana og hannski hvað helst slæm kjör þeirra, en ég var svolítið hugsi fyrir nokkru síðan þegar ég hlustaði á afar sérstakan og kaldhæðin pistil í Samfélaginu á RÚV (man ekki nafnið á pistlahöfundi), en í pistli höfundar kom m.a. fram að á öldum áður hefði verið til klettur sem […]
Dapurt svar ráðuneytis

Á sunnudaginn birti Eyjar.net svar Innanríkisráðuneytisins við opnu bréfi til ráðherra. Óhætt er að segja að svarið sé vonbrigði þar sem ekki er leitast við að svara spurningunum sem settar voru fram í bréfinu. Settar voru fram fimm afmarkaðar spurningar er snúa að Landeyjahöfn og framtíðarferju til að þjóna Vestmannaeyjum. Í stað þess að svara […]
Venjuleg, týpísk meðal-Hrefna

Ég er þessi týpíska meðalmanneskja og hef líklega alltaf verið. Týpískur Íslendingur sem ber lítið á, í meðalhæð og þyngd, með venjulegt mosabrúnt íslenskt meðalhár. Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólk hefði lýst mér hefði ég týnst, því klæðnaðurinn minn hefur í gegnum tíðina verið afskaplega týpískur íslenskur meðalklæðnaður. Svartur. Mesta lagi […]
Árið 2015 gert upp

Það er ágætur siður hjá mörgum að gera upp árið sem er að líða, og það ætla ég líka að gera eins og vanalega. Tíðin síðasta vetur var hundleiðinleg, þó svo að ég benti á það að ég hefði séð það verra. Það voru ansi margir sem kvörtuðu en ég hef svolitlar áhyggjur af því, […]
Grand seduction

Er kvikmynd sem ég horfði á snemma í haust. Myndin vakti athygli mína vegna þess að hún fjallar um lítið sjávarþorp í Canada, þar sem fiskimiðin eru uppurin, unga fólkið flest farið í burtu og flestir sem eftir eru frekar í eldri kantinum og þurfa að sætta við það að þurfa, um hver mánaðamót, að […]
Almenningssamgöngur – hagsmunir þúsunda íbúa hljóta að vega þyngst

Engum stjórnmálamanni dettur í hug að leggja það til að strætókerfi höfuðborgarsvæðisins verði tætt í sundur og þær leiðir sem skila hagnaði verði dregnar út úr kerfinu og gerðar að samkeppnisleiðum þar sem rútu- og ferðaþjónustufyrirtækin í landinu geta keyrt á þeim leiðum en láti sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu eftir að aka leiðarnar sem standa ekki […]
Þú þarft að hafa yfirsýnina
Nú hefur verið ákveðið að smíða nýja ferju sem þjóna á samgöngum milli Eyja og Landeyjahafnar. Smíðanefndin segist vera að leggja loka hönd á að hanna skipið sem á að geta siglt í 355 daga á ári í Landeyjahöfn. Reyndar bárust fregnir í febrúar af því að hönnunin væri á lokastigi en síðan kom á […]