Tökum okkur af lista yfir þjóðir sem vilja viðskiptabann á Rússa.

Nú velta Rússar því fyrir sér að hætta að kaupa vörur af þeim 7 þjóðum sem þeir hafa enn keypt af vörur en eru engu að síður á lista yfir þær þjóðir sem styðja viðskiptabann Evrópusambandsins á Rússland sem sett var í júní á síðasta ári. Íslendingar eru á meðal þessara 7 þjóða. Það eru […]
Landeyjahöfn og goslok

Svolítið sérstakt að fylgjast með því hvernig umræðan um Landeyjahöfn lognast niður yfir sumarmánuðina, eða á meðan höfnin virkar. Reyndar er tíðin búin að vera hund leiðinleg og eitthvað um frátafir í sumar, en það sem er kannski verst fyrir ferðaþjónustuaðilana hér í Eyjum er að fólk ofan af landi er greinilega líka farið að fylgjast […]
Lífsgæðahönnun í 10 einföldum skrefum.
Þú ert nóg og ert akkúrat eins og þú átt að vera í dag. Aðstæður eru eins og þær eru en þú mátt sko alveg að stefna að því að hafa það betra. En það breytist bara ekki mikið hjá þér þegar þú hjakkar í þeirri þráhyggju að hlutirnir ættu að vera öðruvísi, að þetta […]
Bessevisserar landsins, athugið!
Þvílíkir gargandi snillingar sem þessir Akureyringar eru! Eftir þetta hef ég myndað mér margar slíkar skynsemistefnur, í trúarmálum, varðandi uppeldisaðferðir og lífsskoðanir mínar um sálarlíf, hausarusl og tilfinningadrasl. Ég hef sterkar skoðanir á ýmsu, eins og á yfirstandandi verkfalli heilbrigðisstarfsfólks og lögleiðingu fíkniefna en hins vegar skortir mig stundum löngun til að hafa skoðun á […]
Sjómannadagurinn 2015

Það hefur heldur betur gefið á bátinn hjá sjómönnum í vetur, en hjá sumum kannski svolítið meira heldur en hjá öðrum, en það vakti töluverða athygli hérna í Eyjum t.d. í febrúar að þegar landlega var í suðlægum áttum og 10-12 metra ölduhæð sunnan við Eyjar og allur eyjaflotinn í landi, þá voru að koma […]
Nýtt líf- símalíf- facebooklíf

Ég hef fengið öðruvísi verkefni í lífinu seinustu mánuði. Misjafnlega skemmtileg… flest þeirra hafa kallað á nýja forgangsröðun og öðruvísi verkefni. Á einum tímapunkti þá hafði ég þurft að nota heilbrigðiskerfið okkar óvenju mikið sem kallaði á það að peningarnir mínir streymdu fyrr út en stóð til. Allt til þess að vinna að því að […]
Húrra fyrir hetjum Landeyjahafnar

Fyrst aðeins að grein minni í 1. maí blaði Eyjalistans. Þar m.a. kemur fram að sé horft til næstu 30 ára með Landeyjahöfn eins og hún er í dag, þá muni hún að öllum líkindum vera búin að kosta ríkið 50-60 milljarða og samt með sömu og/eða svipuð vandamál og í dag. Varanleg lausn hins vegar […]
Ítalskir dagar á Einsa Kalda
Dagana 7 – 9 maí næstkomandi býður Einsi kaldi uppá ítalska töfra. Einar Björn Árnason og Sigurjón Aðalsteinsson hafa síðustu vikur skipulagt þessa hátíð og er dagskráin sem hér segir: Dagskrá ítalskra daga í Vestmannaeyjum! Fimmtudagur 7. maí Halla Margrét Árnadóttir, óperusöngkona ásamt Svetlönu Makedon, píanóleikara munu halda óperutónleika til stuðnings Eyjarós krabbavörn í Vestmannaeyjum, […]
Reykjanesbrautin verður einungis söltuð á dagvinnutíma

Ég ferðaðist mikið um landið síðast liðið sumar, þ.m.t. Vestfirðina. Flestir vita að samgöngur þar eru allt annað en góðar. En þar eru t.d. göng milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Þegar ég spurðist útí forsögu þeirra fékk ég að heyra einfalda en góða skýringu; þessi göng voru jú dýr, en þau voru öryggisatriði. Fólk hafði látið […]
Gleðilegt sumar 2015

Lundinn settist upp í gærkvöldi 18. apríl, sem er 5 dögum fyrr heldur en í fyrra, en þar með er komið sumar hjá mér. Reyndar hefur verið töluvert af lunda í kring um Eyjar undanfarna daga, en ég hef ekki séð hann setjast upp fyrr en í gær. Hvort það hafi einhverja þýðingu fyrir sumarið, […]