Hamingja fæst gefins gegn því að vera sótt…

Það er fáránlega auðvelt að nota tilfinningar til að stjórnast í fólki til að ná sínu fram. Það eru margar leiðar færar í þessum efnum en í grunninn er uppskriftin frekar einföld. Byrjaðu á því að ná í alla uppsöfnuðu gremjuna þína, hækkaðu róminn allverulega og notaðu svo nokkuð ógnandi líkamsstöðu. Týndu svo allt til […]

Landeyjahöfn eða sandeyjahöfn

Landeyjahöfn er enn einu sinni komin í fréttirnar og enn og aftur fyrir það að höfnin sé full af sandi. Þegar maður skoðar myndina inni á eyjafréttum, sem fylgir fréttinni, þá sést vel að það er hægt að ganga þurrum fótum um hluta af höfninni og það rifjaðist upp fyrir mér, svona til gamans, sumar af yfirlýsingum […]

Hvað gerðist í Sparisjóðnum?

Fréttir af slæmri stöðu Sparisjóðs Vestmannaeyja koma undirrituðum ekki mjög á óvart. Í lok nóvemer í fyrra skoðaði Eyjar.net stöðu sjóðsins undir yfirskriftinni „Þungur rekstur Sparisjóðsins“. Í kjölfarið var rætt við stjórnarformann Sparisjóðsins, Þorbjörgu Ingu Jónsdóttur. Þar var sérstaklega spurt út í mat á eignasafni sjóðsins sem í dag virðist hafa verið mjög ofmetið. Svar […]

Kóriander og kasjúahnetuleginn skötuselur

Þessa vikuna verður boðið uppá ljúfengann kóriander og kasjúahnetuleginn skötusel. Nú erum við að vinna hörðum höndum að nýjum matseðli fyrir sumarið. En á þeim þremur árum sem veitingarstaðurinn hefur verið starfræktur er þetta 14 matseðillinn sem þeir koma með. Þannig að ferskleikinn og hugmyndaflugið er aðalsmerki Einsa Kalda. 600 gr. skötuselur 2 tsk engifer […]

Vegagerðin svarar ekki

Sveinn Valgeirsson varpaði fram í síðari grein sinni nokkrum skýrum spurningum er varða samgöngur á sjó á milli lands og Eyja. Greinin er málefnaleg líkt og fyrri grein Sveins um sama mál. Undirritaður sendi tölvupóst á forstjóra Vegagerðarinnar, Hrein Haraldsson. Auk þess fékk Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs afrit af póstinum. Pósturinn til þeirra birtist […]

Lykillinn að lífshamingjunni… og öllu hinu draslinu

Ég elska bleikan, ég elska glingur og ég elska gjafir sem hafa persónulega þýðingu. Ég elska þegar ég horfi í spegil og finnst ég dáldið sæt. Mér finnst hún samt dásamlegust, tilfinningin þegar ég er sátt við sjálfa mig. Þegar það sem ég segi er í samræmi við það sem ég svo geri.  Ég elska […]

Veðrið og gæludýrin okkar

Veðrið núna í mars hefur versnað heldur betur frá því sem var í febrúar, en eins og ég sagði í síðustu grein minni, þá er oft séns á sjóveðri hér í Eyjum þegar lægðirnar enda í norðan áttum. Þegar hins vegar hann liggur í suðlægum áttum, er alveg vonlaust að komast á sjó og soldið […]

Samgöngur og veður

Er það heitasta í umræðunni í dag og margir eru á því, að veðurfarið að undanförnu sé búið að vera óvenju erfitt, en ég er ekki sammála því, þó þetta hafi vissulega verið leiðinleg tíð, þá er alltaf möguleiki á sjóveðri hjá mér þegar lægðirnar enda í norðanátt.  Ég man hins vegar eftir febrúar mánuði […]

Kona – dama – skvísa – PRUMP!

Ætli þessi kona sé til? Ef svo er þá er það ósk mín að henni líði vel og hún uni sér vel í eigin skinni. Það er svo skrítið að í gegnum tíðina þá höfum við konur aftur og aftur fengið þau skilaboð að til þess að vera góðar þá þurfum við að taka þarfir […]

Finnum leið til sátta

Í síðustu viku var ég boðaður á símafund með stjórn Ferðasamtakanna í Vestmannaeyjum. Þar voru ummæli mín um nýjan Herjólf og Landeyjarhöfn hörmuð. Ég hafði þá í nokkurn tíma rætt í þinginu og skrifað á fésbókina um Landeyjarhöfn og vandamálin sem þar virðast engan enda taka. Ég fékk lítil viðbrögð við þeim varnaðarorðum fyrr en […]