The hunger games

Ég horfði á bíómyndina The hunger games 2 um helgina. Myndir sem hafa fengið mikið lof og eru verðlaunaðar víða erlendis, en ég verð að viðurkenna alveg eins og er að mér fannst önnur myndin alveg jafn léleg og fyrsta myndin, og söguþráðurinn ansi þvælukenndur, en eitt greip þó athygli mína. Í myndunum kemur fram gríðarlega […]
Að lokum þetta (um samgöngumál)

Ótrúlega flókin staða í samgöngumálum Eyjamanna, eins og vanalega, og ástæðan, Landeyjahöfn virkar ekki. Lenti í því fyrir ca. 3 vikum síðan að ætla mér heim seinni part á laugardegi,en Herjólfur hafði siglt til Þorlákshafnar um morguninn. Fljótlega upp úr hádegi kom hins vegar tilkynning um það, að ætlunin væri að sigla til Landeyjahafnar seinnipartinn […]
Flottasta skvísan á Facebook
Ein erfiðasta lífsreynslan sem ég hef nokkurn tíma lent í er að vera hafnað. Fyrir suma er það höfnun að vera sagt upp í starfi eða vera ekki boðið með þegar vinahópurinn gerir eitthvað saman. Fyrir mig var það að vera skilað. Ég fékk þá tilfinningu að það sem ég var eða hafði yfir að […]
Það er ekkert fokking jafnrétti ?
Það er himneskur sunnudagsmorgun í júlí, sólin brosir sérstaklega og kyssti vanga og grundir. Á svona morgnum er gott að fara í bíltúr, fáir á ferli og mannlífið að vakna hægt og rólega. Þegar ég lullaði eina götuna kom ég auga á nokkuð frjálslega vaxinn roskinn mann að slá garðflötina hjá sér, hann var ber […]
Að standa með réttlætinu og skila skömminni þangað sem hún á heima

Nýlega féll dómur í kynferðisbrotsmáli hjá Héraðsdómi Suðurlands. Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur fyrir að áreita unga stúlku. Dómurinn var vel rökstuddur. Það er undarlegt þegar dómur fellur í slíku máli að fólk út í bæ að taki á sig skömm sem það á ekki. Hvort sem að það er fjölskylda viðkomandi , tengdapabbi eða […]
London vs Vestmannaeyjar!

Hann sagði jafnframt að óhugsandi hefði verið að flytja þennan fjölda fyrir áratug, mikil vinna, metnaður og framsýni tryggði þennan góðan árangur. Samkvæmt spám er talið að íbúum í London muni fjölga c.a 20% á næstu 15 árum. Á lítilli eyju norður í Atlanshafi þar sem flutningar og almenningssamgöngur eru ríkisreknar og fara fram á […]
Að gefnu tilefni: Um Landeyjahöfn og hugsanlega leigu á notaðri ferju

Mig langar að byrja á því að þakka Guðmundi Þ.B. fyrir skrif hans um samgöngumál okkar Eyjamanna, það er gríðarlega mikilvægt að sem flestir tjái sig og umræðan verði áfram opin, en snúist ekki um einhverja vafasama útreikninga hjá einhverjum meintum sérfræðingum. Ástæðan fyrir þessari grein minni núna eru fyrst og fremst fullyrðingar Sigurðar Áss […]
Listin að klúðra samböndum
Jesús, hvað ég vildi óska þess að ég væri að skrifa grein með fyrirsögninni „Listin að láta sambönd ganga“. En á meðan það er ekki í reynslubankaum mínum, er erfitt fyrir mig að skrifa þannig grein. Ég get hins vegar gefið nokkur öflug og góð ráð um hversu auðvelt það er að klúðra samböndum og […]
Á flótta undan ýsu

Það er undarleg staða á fiskimiðunum við Eyjar eins og reyndar allt í kringum landið. Allt vaðandi í ýsu sem Hafró segir að sé ekki til og enginn hefur aflaheimildir til þess að veiða og ástandið farið að minna ískyggilega mikið á stöðuna fyrir liðlega áratug síðan, en þá var það þáverandi sjávarútvegsráðherra sem greip […]
Stórkostlega gallað kjánaprik
Hún er vond sú tilfinning þegar einhver sér óvart hluta af manni sem maður hefur eftir fremsta megni reynt að fela fyrir öðrum. Ég hef næstum misst af Herjólfi þrisvar (get eingöngu skrifað það á kjánaskap og kæruleysi) og hef einu sinni meira að segja tekist það. Klárlega ekki það versta sem ég hef gert, […]