Af skilnuðum og framhjáhaldi

Skilnaður er tætandi tímabil. Maður lætur misfalleg orð fjúka í reiði, sárindum og kannski líka stundum smá eftirsjá. Það er einhvernvegin þannig, að báðir aðilar eru að missa mikið en manni finnst samt oft að sá sem bað um skilnaðinn hafi ekki rétt á því að líða illa. Þetta var jú, það sem hann vildi. […]

Lunda sumarið 2014

Afar sérstakt lunda sumar að baki og að venju ætla ég að stikla á því helsta. Fyrst af veiðidögunum sem áttu að vera 5, en voru reyndar 6. Eins og ég bjóst við þá fór háfurinn hjá mér ekki út úr húsi að venju, enda lítið af lunda þessa veiðidaga og veiðin eftir því hjá […]

Kobbojarar

Þegar ég var að vaxa úr grasi var mikil upplifun að fara í bíó. Þá voru aðallega sýndar Amerískar myndir um líf kobbojara og hetjulega baráttu þeirra við indjána. Kobbojararnir voru miklu flottari en índjánarnir. Þeir voru með hatta, notuðu byssur, höfðu hnakk á hestinum og voru svakalega klárir í slagsmálum. En indjánarnir voru berir […]

DÓMUR!

Ástæðan fyrir því að ég nefni þessa bók er sú að ég hef verið að lesa skemmtilegar pælingar eftir Doreen Virtue þar sem hún teflir fram því góða heilræði að við ættum ekki að dæma. Auðvitað vitum við þetta öll þrátt fyrir að þetta sé afar gott ráð. Ég held að við þekkum það öll […]

Að laða fram það besta í fólki

Ég er 39 ára gömul, fráskilin þriggja barna móðir. Ég er 61,5 kg, er 165 sm á hæð og nota skó númer 40. Ég er upprunalega með músaskítsbrúnt hár þó ég hafi ekki séð í þann háralit í mörg, mörg ár. Mögulega hafa gráu hárin vinningin en hef í raun og veru engan áhuga á […]

Ég vil ganga minn veg….

Ég hef hitt mikið af fólki sem hefur haft gríðarlega mikil áhrif á líf mitt. Sumir í því hlutverki að vera kennarar og aðrir ekki titlaðir kennarar en reynast mér hinsvegar miklir kennarar í lífinu. Ég er alltaf að sjá það betur og betur hversu dásamlegt lífið er. Sumt af þessu fólki hitti ég aldrei, […]

Íbúalýðræði

Á síðasta kjörtímabili fengu íbúar Vestmannaeyja að segja sitt álit um staðsetningu hótels í Hásteinsgryfjunni. Sett var á laggirnar íbúa-kosning þar sem lang flestir greiddu atkvæði rafrænt. Einhverjir fögnuðu auknu lýðræði á þessum tímapunkti, á meðan aðrir gagnrýndu að kjörnir fulltrúar hafi verið kosnir til að taka ákvarðanir sem þessar og væru með þessu að […]

Hafðu stjórn á hugsunum þínum! Sama hvað?

Það að hafa stjórn á hugsunum sínum er ofast líffræðilegs eðlis og huglægs eðlis. Þrátt fyrir að heilbrigt líferni og heilbrigð hugsun geti fært okkur gott og verðugt líf þá geta skapast líffræðilegar ástæður fyrir því að við missum stjórn á huga okkar. Þetta geta verið slakur skjaldkirtill, mikil þreyta eða mikið langvarandi álag, hormónajafnvægi […]

Þjóðmenning og bænir

Fólk á vinstri væng stjórnmálanna í höfuðborginni hóf fyrir nokkrum árum árásir á kristna trú og iðkun hennar í grunnskólum höfuðborgarinnar. Heimsóknir presta í skólana voru bannaðar og Gideonfélaginu var bannað að gefa skólabörnum Nýja testamentið eins og það hafði gert til margra ára. Þessi góður siður Gideonfélaga hefur treyst kristna trú í landinu og […]

Fumlaus viðbrögð ÍBV

Created by PhotoWatermark Professional

Í dag úrskurðaði aga og úrskurðarnefnd KSÍ að ÍBV skuli greiða 150.000 krónur í sekt vegna kynþáttaníðs stuðningsmanns félagsins í garð leikmanns KR.  Verður undirritaður að segja eins og er að á dauða mínum átti ég fremur von fyrir þetta tímabil en að félagið okkar fái á sig sekt vegna slíks háttalags, enda hefur slíku […]